Síða 1 af 1
E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 19:38
af littli-Jake
Er Q9550 þess virði? Er enginn hard core gamer en spila samt talsvert. Legg eginlega ekki í 9650. Hann er bara bjánalega dýr
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 19:40
af Gunnar
littli-Jake skrifaði:Er Q9550 þess virði? Er enginn hard core gamer en spila samt talsvert. Legg eginlega ekki í 9650. Hann er bara bjánalega dýr
2x hraðari allaveganna...
hvar er hann ódýrastur og á hvað?
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 19:44
af littli-Jake
hann er að kosta frá 38-41. reyndar ekki alveg x2 hraðari. 2.83x4 Vs.3.0x2
En eftir að hafa hugsað mig um í svona 1 min í viðbót þá er ég eginlega á þvi að það sé eina vitið að taka quad nema að einhver komi með mjög góð rök gegn því.
Er BTW ekki að fara í i5 eða i7
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 19:51
af emmi
Átti einu sinni E8400 og fann mikinn mun.
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 19:57
af littli-Jake
mundiru segja 11K virði?
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:21
af emmi
Jamm, fæ mér aldrei aftur dualcore.
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:26
af Krisseh
Er ekkert verið að pæla í Amd ?
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:28
af littli-Jake
hví í ósköpunum? fyrir utan að AMD eiga ekkert í Intel þá þirfti ég líka að kaupa mér móðurborð.
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:38
af mercury
er með intel e8400 skil ekki af hverju menn þurfa meira ? eru ekki hrikalega fáir leikir sem styðja quad ?
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:49
af chaplin
Segjum að leikur styðji bara 2 kjarna, að þá áttu enþá 2 eftir fyrir aðra vinnslu, svo þótt leikur sé aðeins dual core support er quad ekkert heimskulegt skref..

Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 20:50
af Nariur
littli-Jake skrifaði:hví í ósköpunum? fyrir utan að AMD eiga ekkert í Intel þá þirfti ég líka að kaupa mér móðurborð.
ja, það er ekki langt síðan þetta var satt, en þeir eru búnir að bæta sig
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Fös 04. Des 2009 22:59
af KermitTheFrog
Það er lítið mál að klukka Q9550 upp í 3.0GHz.
Ég myndi segja að það væri lítið vit upp á framtíðina að fara að fjárfesta í dual core örgjörvum. Það borgaði sig hérna fyrir ári, en ég sé mikið eftir því að hafa ekki keypt mér quad þegar ég verslaði mína tölvu, enda var ég að spara.
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Lau 05. Des 2009 00:34
af littli-Jake
mercury skrifaði:er með intel e8400 skil ekki af hverju menn þurfa meira ? eru ekki hrikalega fáir leikir sem styðja quad ?
Ég var sammála því en eftir 1-2 ár verða hrikalega fáir leikir sem stiðja ekki 2 kjarna og ég reykna með að vera að runna á sama setti þá.
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Lau 05. Des 2009 01:40
af oskarom
Persónulega myndi ég ekki kaupa mér einhvern af þessum Core 2 Quad örgjöfum. Þetta eru í raun ekki "alvöru" quad örgjafar, í raun eru þetta bara tveir Duo Core die límd saman...
Ég ætla ekki í quad fyrr en ég uppfæri í Core i5/i7/i9 eða i(insertnumberhere) seríuna. Það eru alvöur quad örgjafar sem eru með alla kjarna í sama die.
mbk.
Oskar
Re: E8400 VS. Q9550
Sent: Lau 05. Des 2009 07:24
af ZoRzEr
ég fílaði E8400 sem ég var með, en ég elska Q9550 sem ég er með núna.