Ábendingar um tölvukaup


Höfundur
01101101
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 20:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ábendingar um tölvukaup

Pósturaf 01101101 » Fim 03. Des 2009 21:46

Góða kvöldið vaktarar.

Nú var maður að eignast örlítinn aur og væri ekki á móti því að kaupa sér tölvu.
Tölvan sem að ég á núna hefði eflaust verið flokkuð sem brotajárn fyrir 4 árum og ég á fartölvu sem hefur það
að aðal áhugamáli að ofhitna þegar ég reyni að spila HoN og álíka leiki í henni.

Þanni staðan er að mig langar í einhverja alvöru vél, var svo líka að spá í að splæsa í skjá.

http://tolvulistinn.is/vara/17145 þennan grip og líst ágætlega á hann, en ég tek vel á móti öllum
ábendingum á þessu verðbili :)
Partar eru ekkert mál, væri ekkert á móti því að setja saman en myndi þá helst vilja AMD framyfir Intel - Ekki nema það sé hrein heimska, finnst bara svo gífurlega mikill verðmunur á þessum framleiðundum (þ.e. nýju línunum) án þess að ég sjái sama mun í gæðum.

Sá líka þennan skjá http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4906&osCsid=3ea5e9fd2537a352178340bf159a55e2 og fannst hann góður miðað við verð og þess háttar sem að ég sá annarstaðar.

Eins og áður sagði, öll tips vel þegin :D



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábendingar um tölvukaup

Pósturaf Gunnar » Fim 03. Des 2009 21:54

http://kisildalur.is/?p=2&id=486 ein með "öllu"
eða bara turn http://kisildalur.is/?p=2&id=620 intel
http://kisildalur.is/?p=2&id=1010 AMD
review um munin á skjákortunum http://techreport.com/articles.x/16681/5

en svo vantar allveg hvað sé limitið í peningum.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Ábendingar um tölvukaup

Pósturaf Glazier » Fim 03. Des 2009 22:12

Flestir hlutir eru oftast dýrari í Tölvulistanum heldur en annarstaðar.
Ef þú ætlar að fá þér skjá og ert að spá í 22" þá finnst mér að þú ættir frekar að fá þér skjá sem er 24" því ég er með 22" og svo er afi minn með 24" og mér finnst svakalegur munur á þessum tvem skjám.
En hérna er tölva sem ég hennti saman í flýti, getur verið að eitthvað þarna sé ekki að fitta saman en þá leiðréttir það bara einhver.
Ég sparaði aðeins á vinnsluminninu (til að hafa verðið sem minnst) en svo geturðu keypt þér annan svona kubb seinna og þá ertu með 2x2 GB ;)
Edit: Ég virðist hafa verið að flýta mér aðeins of mikið en móðurborðið er fyrir DDR3 minni en minnin eru ddR2

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ábendingar um tölvukaup

Pósturaf vesley » Fim 03. Des 2009 23:35