S.M.A.R.T. Að vernda Það sem þið hafið.
Sent: Þri 01. Des 2009 01:52
Nú er það svo að margir lenda í því að missa gögn vegna diska sem hrynja að því er virðist öllum að óvörum.
Þar sem þetta er raunin vil ég minna alla þá sem er annt um gögnin sín að ná sér í tól sem getur varað þá við þegar diskar eru á heljarþröm.
Þessi grein gæti hjálpað þeim sem hafa áhuga: http://en.wikipedia.org/wiki/S.M.A.R.T.
Hér er tól sem ég er að prufa
Þetta tól kostar en það er ekki svo með öll tól, ég er hrifnastur af þessu:http://www.cpuid.com/pcwizard.php þar sem ekki þarf að installa heldur bara unzip og keyra exe, einnig hefur þú aðgang að öllum upplýsingum um íhluti og fleira.
Að lokum vil ég minna á að smart tæknin sem öll tólin þarna úti nota geta ekki séð það fyrir að diskur sé að hrynja nema í svona 65-70% tilfella í mesta lagi. Það sem segir mest til um endingu diskanna að sögn sérfræðinganna frá western Digital er: passið uppá hitann
sem sagt látið kassavifturnar vinna fyrir brauðinu sínu
(skrifað vegna svefnleysis, ef einhverjar villur eru til staðar þá laga ég þetta á morgun)
Þar sem þetta er raunin vil ég minna alla þá sem er annt um gögnin sín að ná sér í tól sem getur varað þá við þegar diskar eru á heljarþröm.
Þessi grein gæti hjálpað þeim sem hafa áhuga: http://en.wikipedia.org/wiki/S.M.A.R.T.
Hér er tól sem ég er að prufa
Þetta tól kostar en það er ekki svo með öll tól, ég er hrifnastur af þessu:http://www.cpuid.com/pcwizard.php þar sem ekki þarf að installa heldur bara unzip og keyra exe, einnig hefur þú aðgang að öllum upplýsingum um íhluti og fleira.
Að lokum vil ég minna á að smart tæknin sem öll tólin þarna úti nota geta ekki séð það fyrir að diskur sé að hrynja nema í svona 65-70% tilfella í mesta lagi. Það sem segir mest til um endingu diskanna að sögn sérfræðinganna frá western Digital er: passið uppá hitann
sem sagt látið kassavifturnar vinna fyrir brauðinu sínu
(skrifað vegna svefnleysis, ef einhverjar villur eru til staðar þá laga ég þetta á morgun)