Besta SLI (775)móðurborð á klakanum?
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Besta SLI (775)móðurborð á klakanum?
Sælir vaktarar. Ég er að leita að SLI móðurborði. Hvað er það besta nú til dags. Er helst að leita að SLI móðurborði í búð sem að hægt er að "fara í" ekki fá heimsendingu. Ég er með 25 þús budget.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól