Síða 1 af 1
Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 01:58
af demigod
Er hægt að lækka viftuhraða á skjákortum ?
og hvernig er það gert ?
Er að spá í að fá mér Sapphire HD5850 kortið hjá start.is og ég er með Gigabyte GA-MA770-DS3, var að spá hvort þetta tvennt virki saman þannig ég geti stjórnað viftuhraða á kortinu.. ??
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 02:23
af intenz
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 10:19
af Nariur
catalyst control center
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 12:27
af einarhr
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 13:48
af Orri
Án þess að vera að reyna að stela þræðinum þá virkar hvorki RivaTuner né ATI Overdrive hjá mér.
RivaTuner segist ekki ná að installa drivernum og ATI Overdrive er alltaf bara með 0% í Fan Speed og breytir engu hvað ég stilli í Manual Fan Control.
Er með Windows 7 64Bit 7100build með HD4870 1GB Gigabyte.
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 14:26
af Hvati
Orri skrifaði:Án þess að vera að reyna að stela þræðinum þá virkar hvorki RivaTuner né ATI Overdrive hjá mér.
RivaTuner segist ekki ná að installa drivernum og ATI Overdrive er alltaf bara með 0% í Fan Speed og breytir engu hvað ég stilli í Manual Fan Control.
Er með Windows 7 64Bit 7100build með HD4870 1GB Gigabyte.
Til þess að Rivatuner virki í Win 7 þá þarftu að fara í Power user tab-inn, opna system, finna ForceDriverVersion og setja inn driver versionið þitt. Eins og hjá mér 19107 sem er Nvidia 191.07
Re: Lækka viftuhraða
Sent: Mán 23. Nóv 2009 15:36
af vesley
EVGA precision hefur alltaf virkað hjá mér.