Lækka viftuhraða


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lækka viftuhraða

Pósturaf demigod » Mán 23. Nóv 2009 01:58

Er hægt að lækka viftuhraða á skjákortum ?
og hvernig er það gert ?

Er að spá í að fá mér Sapphire HD5850 kortið hjá start.is og ég er með Gigabyte GA-MA770-DS3, var að spá hvort þetta tvennt virki saman þannig ég geti stjórnað viftuhraða á kortinu.. ??


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf intenz » Mán 23. Nóv 2009 02:23



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf Nariur » Mán 23. Nóv 2009 10:19

catalyst control center


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf einarhr » Mán 23. Nóv 2009 12:27

Mynd


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf Orri » Mán 23. Nóv 2009 13:48

Án þess að vera að reyna að stela þræðinum þá virkar hvorki RivaTuner né ATI Overdrive hjá mér.
RivaTuner segist ekki ná að installa drivernum og ATI Overdrive er alltaf bara með 0% í Fan Speed og breytir engu hvað ég stilli í Manual Fan Control.
Er með Windows 7 64Bit 7100build með HD4870 1GB Gigabyte.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf Hvati » Mán 23. Nóv 2009 14:26

Orri skrifaði:Án þess að vera að reyna að stela þræðinum þá virkar hvorki RivaTuner né ATI Overdrive hjá mér.
RivaTuner segist ekki ná að installa drivernum og ATI Overdrive er alltaf bara með 0% í Fan Speed og breytir engu hvað ég stilli í Manual Fan Control.
Er með Windows 7 64Bit 7100build með HD4870 1GB Gigabyte.

Til þess að Rivatuner virki í Win 7 þá þarftu að fara í Power user tab-inn, opna system, finna ForceDriverVersion og setja inn driver versionið þitt. Eins og hjá mér 19107 sem er Nvidia 191.07




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Lækka viftuhraða

Pósturaf vesley » Mán 23. Nóv 2009 15:36

EVGA precision hefur alltaf virkað hjá mér.