Síða 1 af 1
Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 13:22
af Kennarinn
Ég er með Fast and Furius í drifinu og ég ætlaði að copia allt af disknum yfir á tölvuna en þegar það voru 2 mín. af afrituninni kom þetta:

Hvað er þetta og hvernig laga ég þetta?
Er eitthvað forrit til sem copyar audio_ts og video_ts af disknum á tölvuna fyrir mann?
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 13:25
af Lexxinn
varstu að spila myndina á sama tíma?
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 13:27
af Legolas
HA ?? ef ég er að skilja þig rétt þá..... gleimdu þessu
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 13:28
af Kennarinn
Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?
Nóp, var bara að copya audio_ts og video_ts af disknum í möppu á desktopnum. Var ekki að gera neitt annað á meðan.
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 13:48
af Lexxinn
Kennarinn skrifaði:Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?
Nóp, var bara að copya audio_ts og video_ts af disknum í möppu á desktopnum. Var ekki að gera neitt annað á meðan.
þa bara hef ég ekki guðmund :S
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Sun 22. Nóv 2009 14:11
af KermitTheFrog
Notaðu UltraISO eða sambærilegt forrit til að converta diskinn yfir í .iso skrá, eða notaðu FairUse eða álíka forrit til að converta myndinni í .avi skrá.
Re: Hjálp við afritun DVD
Sent: Mán 23. Nóv 2009 15:07
af gardar