
Hvað er þetta og hvernig laga ég þetta?
Er eitthvað forrit til sem copyar audio_ts og video_ts af disknum á tölvuna fyrir mann?

Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?
Kennarinn skrifaði:Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?
Nóp, var bara að copya audio_ts og video_ts af disknum í möppu á desktopnum. Var ekki að gera neitt annað á meðan.