Síða 1 af 1

Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:44
af binnip
Þannig er mál með vexti að ég keypti mér minni úr kísildal sem á að vera 1066MHz, en það er bara ad keyra á 800MHz. Þetta er DDR2 og ég var að spá hverju ég ætti að breyta í bios til að fá það í 10066 :)

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:50
af Ulli
hækka fsb í 533 mhz.
muna að hafa pci express á 100mhz en ekki auto.

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:54
af binnip
ok :)

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Lau 21. Nóv 2009 19:32
af binnip
PCi var stillt í 100,en þegar eg ætla að breyta minnishraðanum kemur bara 1066 1600 og eitthvað 1 annað, á ég ekki bara ad breyta fsb í 1066 þá ?

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Lau 21. Nóv 2009 20:17
af chaplin
Ferð í bios.
- Oft er nóg að lagfæra "DRAM:FSB" man ekki hvað þetta heiti eins og er, kannski í 1.1:20, eitthvað slíkt, þá sérðu að tíðnin á minnunum hækkar, mundu bara að stilla voltin fyrir minnið líka og timings.

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Sun 22. Nóv 2009 00:02
af mercury
er með gigabyte borð þetta segir sig sjálft í biosnum þar. bara valdi einhvað A3.20 og þá sérðu strax mem fara í 1066 og svo þurfti ég að hækka voltin úr 1.8 í 2.1 eins og þau eiga að vera. farðu bara á heimasíðu framleiðanda til að sjá hver voltin eiga að vera. þetta ætti samt ekki að vera svo flókið. getur pottþétt googlað þetta bara nákvæmar leiðbeiningar.

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Sun 22. Nóv 2009 02:59
af Ulli
binnip skrifaði:PCi var stillt í 100,en þegar eg ætla að breyta minnishraðanum kemur bara 1066 1600 og eitthvað 1 annað, á ég ekki bara ad breyta fsb í 1066 þá ?


rétt.
átt ekki að þurfa fikta í timings og voltum nema þú sért eithvað að o,c.

Re: Að hækk RAM úr 800 í 1066

Sent: Sun 22. Nóv 2009 10:31
af Klemmi
Ulli skrifaði:
binnip skrifaði:PCi var stillt í 100,en þegar eg ætla að breyta minnishraðanum kemur bara 1066 1600 og eitthvað 1 annað, á ég ekki bara ad breyta fsb í 1066 þá ?


rétt.
átt ekki að þurfa fikta í timings og voltum nema þú sért eithvað að o,c.


Oft þarf jú að hækka voltin ef að minnin eru hönnuð fyrir að keyra á hærra en 1.8V eins og er mjög títt með 1066MHz minni :)
Einnig er timings ekki alltaf rétt skynjað af móðurborðinu.