Síða 1 af 1

DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 02:14
af intenz
Ég keypti DDR3 3x2GB 1600 MHz en það er bara á 1066 MHz... Hvernig læt ég þau á 1600 MHz?

Mynd

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 02:28
af intenz
Ok ég setti DRAM Multiplierinn í 12x í BIOS og fæ núna...

Mynd

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 02:58
af chaplin
DRAM Freq: 533Mhz, X 3 = 1600Mhz.. right?

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 03:30
af intenz
daanielin skrifaði:DRAM Freq: 533Mhz, X 3 = 1600Mhz.. right?

Ég held þetta sé bara 2x þar sem DDR = double data rate?

Einhver sem veit?

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 03:59
af intenz
Ég athugaði þetta. Þegar ég startaði tölvunni kom alltaf "Memory Frequency: 1066 MHz" en núna þegar ég hef Multiplierinn í 12x fæ ég alltaf: "Memory Frequency: 1600 MHz"

Þannig þetta hlýtur að vera rétt. Auk þess er tölvan alveg stable.

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 12:59
af kazgalor
mitt sýnir allavega 533 mhz, ég er með 1066mhz ddr2, svo jú þetta ætti að vera eðlilegt.

Re: DDR3 ekki á réttum hraða

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:10
af Ulli
mitt 1066 er að keyra á 1080 riðum.
gruna að það sé það sem er að stoppa mig í að hækka Bus hraðan.
spurning um að skélla 1300 memory í?

Btw hvað er DC mode í cpu - z