Síða 1 af 1
4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 00:16
af Nariur
það er ekki langt síðan ég keypti aflgjafa, þetta eru tengin sem eru hardwired inní hann. Getur einhver sagt mér til hvers þriðja (merkta) 4 pin tengið er.
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 01:49
af Gúrú
Nariur skrifaði:það er ekki langt síðan ég keypti aflgjafa, þetta eru tengin sem eru hardwired inní hann. Getur einhver sagt mér til hvers þriðja (merkta) 4 pin tengið er.
Móðurborðið.
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 01:56
af Selurinn
Fer í móðurborðið já, en er fyrir CPU.
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 02:12
af Nariur
hvaða móðurborð taka 3x4pin?
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 12:44
af KermitTheFrog
Þau eru allnokkur. Minnir að allflest Gigabyte borð séu með 8pin tengi fyrir CPU
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:06
af Nariur
ég sagði 12pin, það eru 3x4pin tengi. Það er 8 pin tengi á MB-inu mínu
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:13
af vesley
við örstutta google leit þá finn ég þetta móðurborð
http://malabs.manufacturer.globalsource ... rboard.htmog á því stendur. Power connector: 1x 24-pin main power; 1x 4-pin CPU power þetta er bara cpu connector fyrir cpu

(held það allavega . )
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:16
af Ulli
gamla psu mitt vara með einu 4 pin cpu conector.
nýja psu mitt er með 8 pin cpu teingi
kanski eru nýjustu psu með einu 8 pin cpu og öðru 4 pin?
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:19
af KermitTheFrog
Afsakaðu það. Hef ekki séð móðurborð með 3x8pin tengi. Eru ekki bara bæði 8pin og 4pin á aflgjafanum þínum til að hann virki með bæði 8pin og 4pin móðurborðum?
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Lau 21. Nóv 2009 15:25
af Nariur
mögulega, en það virkar að tengja bara annað af efri tengjunum á myndinni í móðurborð með 1x4pin, þ.e. snúrurnar á þessum 2 sem ég er að nota eru fastar saman en klofna þegar það eru nokkrir cm eftir, ekki eins og á myndinni þar sem það er 1x8pin
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Sun 22. Nóv 2009 21:34
af Nariur
bump!
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Sun 22. Nóv 2009 22:13
af mercury
held að þetta sé líka svona á mínum 1stk 4pin 1stk 8pin.
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Sun 22. Nóv 2009 23:11
af Zorglub
þetta er bara auka CPU tengi. Þótt að tengið á borðinu sé 8 pinna getur dugað setja 4 pinna í það.
Minn gripur er með 8 pinna + 2x4 pinna tengjum og því gæti ég verslað svona borð til dæmis
http://www.intel.com/products/desktop/m ... erview.htm
Re: 4pin tengi á aflgjafa
Sent: Sun 22. Nóv 2009 23:29
af Nariur
ó, jæja. Þetta var það sem ég var farinn að hallast að en mér finnst þetta ennþá skrýtið