vista vill ekki virkja usb mýs 'hjálp'


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vista vill ekki virkja usb mýs 'hjálp'

Pósturaf hsm » Fim 19. Nóv 2009 22:45

Er með Dell Inspiron 1525 um árs gamla sem hefur virkað vel hingað til en tók allt í einu uppá því að vilja ekki virkja usb mýs.
Er búinn að prufa margar mýs og vista finnur þær en segist ekki geta sett upp driver fyrir þær.
Er einnig búinn að prufa önnur usb tæki og virka þau fínt en ekki mýsnar.
Hvað gæti verið að ????

Með fyrir fram þökk.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vista vill ekki virkja usb mýs 'hjálp'

Pósturaf Pandemic » Fim 19. Nóv 2009 23:14

Prófaðu að taka upper og lower filterinn í registery-inu.

Taktu smá google leit á "usb upper/lower filters"