Síða 1 af 1

Vandamál með hljóðkort

Sent: Fim 19. Nóv 2009 19:16
af Victordp
Sælir, er með tölvu sem hefur virkað mjög vel, en núna er smá vandamál heyri bara vinstra megin, hélt fyrst að það væri bara headphones en þá tengi ég önnur og það heyri ég bara vinstra megin :S

Re: Hljóðkort

Sent: Mán 23. Nóv 2009 21:26
af Narco
Verður að lýsa þessu betur, hvernig hljóðkort og svoleiðis, var eitthvað aukahljóð er þetta eins með afspilum frá cd drifi og svoleiðis.