ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf Senko » Fim 19. Nóv 2009 14:08

Hæ hæ,
Eg er ad reyna ad skilja thetta Amps requirement a nyju ATI 5000 linuni, eg er med Tagan 1100W PSU og herna fyrir nedan eru speccin':

Mynd

Nu, thar sem hvert +12v rail er 20 Amper, og thessi grafik kort taka i sig 2 rail, tha skil eg thetta sem PSU sem getur gefid 40 Amper fra ser i 5870 / 5970

Eg hef lesid ad 5870 thurfi 40 Amper, og sidan sa eg thetta fyrir nedan um 5970 a guru3d.com

Radeon HD 5970 (dual GPUs)

The card requires you to have a 600 Watt power supply unit at minimum if you use it in a fairly high-end system. We assume you'll overclock your processor and that draws a lot of extra power. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 50 Amps available on the +12 volts rails.

Radeon HD 5970 CrossfireX (quad GPUs)

A second card requires you to add another 294 Watts. Be on the safe side please, have some spare Wattage as here we are sure you are overclocking your processor as well. You need a Kilowatt Watt power supply unit if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 70 Amps available on the +12 volts rails.


Tharna stendur (in total accumulated), thidir thad ad madur reiknar saman thessi 2 rail sem fara i grafik kortid, eda erum vid ad tala um ad reykna oll 6 rail sem gefa total 120 Amper - getur verid ad Amperin eru 'shared' thegar thad eru bara 2 rail i notkun?


En ja, eg held ad thad se nu bara vitleysa ad fa ser 5970 a E8600@4.2GHz, midad vid ad i7 965@3.7GHz se med vandamal ad keyra thetta monster, anyway, thad vaeri sammt finnt ad vita hvernig thetta virkar, fae svo mikid af mixed info a netinu. Afsakid slaemu islenskuna, bjo erlendis i morg ar.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf mercury » Fim 19. Nóv 2009 15:18

veit að þetta dugir fyrir 5870 en ekki alveg 100 með 5970.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf Zorglub » Fim 19. Nóv 2009 16:51

Þessi annars dásamlegi aflgjafi er með sjálfvirkum rofa sem sameinar brautirnar undir álagi :megasmile


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf corflame » Fös 20. Nóv 2009 20:52

Þetta er í sjálfu sér ekkert flókið.

PSU þarf að vera með annaðhvort 40A (5870) eða 50A (5970) fyrir SAMTALS öll 12v rail.

Þannig að ef þú ert með 4 stk 12v rail, hvert 18A, þá er þetta bara 4x18=72A sem ætti að vera andsk. nóg.



Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf Senko » Mán 23. Nóv 2009 17:49

corflame skrifaði:Þetta er í sjálfu sér ekkert flókið.

PSU þarf að vera með annaðhvort 40A (5870) eða 50A (5970) fyrir SAMTALS öll 12v rail.

Þannig að ef þú ert með 4 stk 12v rail, hvert 18A, þá er þetta bara 4x18=72A sem ætti að vera andsk. nóg.


Hmmm, var ad skoda thetta herna
http://www.overclock.net/power-supplies ... rails.html

Herna er skrifad
You can find Total Output Wattage divide that by 12. Example my Gigabyte Odin 550W I used before has total output wattage of 494W so, divide by 12=41amps.


Jaeja, thad thydir nu bara ad eg se med Max 960W/12V = 80A yfir alla railana, en eg er entha ad forvitnast hvort eg geti daelt 50 A i gegnum 2x 20 A raila?
Eitt i vidbot fra oc.net

Analogy:
You have a 40gal/min pipe that feeds into three 18gal/min pipes. What's the maximum output of the system?

Thetta example var reindar fyrir 480w 3x 12v 18A rail, en hvernig mundi thetta vera ef madur vaeri ad reyna streima 40gal/min i gegnum tvaer pipur sem eru 18gal/min? Hehe, aei thetta er svo flokid... Mer langar ad geta reiknad thetta ut fyrir hvada PSU sem er, ekki bara fyrir mitt sem eg postadi fyrst.


Her fyrir nedan er annad topic a vaktinni sem er i gangi, en mer gengur ekkert betur ad sja skyr svor ur thvi heldur,
viewtopic.php?f=21&t=26135



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5870 / 5970 PSU Amps requirement?

Pósturaf intenz » Mán 23. Nóv 2009 18:30

Zorglub skrifaði:Þessi annars dásamlegi aflgjafi er með sjálfvirkum rofa sem sameinar brautirnar undir álagi :megasmile

Einmitt! Þá ertu kominn með 120 Amper @ 12V sem ætti að vera nóg. :lol:

En já, þetta virkar sem sagt þannig að kortið tekur 2x6pin tengi, sem þýðir þá tvö rail. Þar sem kortið (5850 & 5870) krefst lágmarks 40A@12V ertu þar kominn með 40A af 2 railum. Svo til að ná að keyra 5970 geturu bara notað Turbo rofann og sameinað öll railin.

Virkilega sniðug þessi Tagan PSU


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64