Síða 1 af 1

Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:32
af Dazy crazy
Einhversstaðar heyrði ég að ef tölva hefur verið keypt eftir einhvern ákveðinn tíma hjá tölvulistanum með windows vista að þá geti maður fengið windows 7
uppfærslu ef maður biður um það frítt. Einhver brú í því?

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:36
af lukkuláki
Ekki frítt held ég en með góðum afslætti já.
Held að við séum að tala um vélar sem eru keyptar eftir 1.okt.

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 20:43
af Dazy crazy
Hvað erum við að tala um góðan afslátt?

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:03
af tomas52
þú gæti hringt í eftirfarandi verslun ...

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:42
af Some0ne
hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:48
af chaplin
Some0ne skrifaði:hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)

Eeef hann fær það frítt heiti ég Kristmundur "Holy shit" Guðstabraðsson því aldrei hef ég heyrt um jafn mikla vitleysu haha! Það væri hugsanlega hægt að redda þessu svona hefði hann hringt 4 x á dag síðustu árin! :lol:

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Mið 18. Nóv 2009 22:13
af KermitTheFrog
Some0ne skrifaði:hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)


Hann fær aldrei frítt Win 7 kerfi bara útaf því að hann er ósáttur við Vista. Það er hægt að kaupa uppfærslupakka sem kosta minna.

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Sent: Sun 22. Nóv 2009 18:12
af Narco
Var að fá nýtt W7 premium uppfærslu frítt, það fá allir sem keyptu vista með uppfærslumöguleika á sínum tíma. Veit ekki með afslátt á uppfærslum en þá er best að tala við microsoft á íslandi eða við verslanir, uppfærslan er á eitthvað um 14 - 15 þús.