Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf Dazy crazy » Mið 18. Nóv 2009 19:32

Einhversstaðar heyrði ég að ef tölva hefur verið keypt eftir einhvern ákveðinn tíma hjá tölvulistanum með windows vista að þá geti maður fengið windows 7
uppfærslu ef maður biður um það frítt. Einhver brú í því?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf lukkuláki » Mið 18. Nóv 2009 19:36

Ekki frítt held ég en með góðum afslætti já.
Held að við séum að tala um vélar sem eru keyptar eftir 1.okt.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf Dazy crazy » Mið 18. Nóv 2009 20:43

Hvað erum við að tala um góðan afslátt?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf tomas52 » Mið 18. Nóv 2009 21:03

þú gæti hringt í eftirfarandi verslun ...


Og takk fyrir mig


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf Some0ne » Mið 18. Nóv 2009 21:42

hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf chaplin » Mið 18. Nóv 2009 21:48

Some0ne skrifaði:hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)

Eeef hann fær það frítt heiti ég Kristmundur "Holy shit" Guðstabraðsson því aldrei hef ég heyrt um jafn mikla vitleysu haha! Það væri hugsanlega hægt að redda þessu svona hefði hann hringt 4 x á dag síðustu árin! :lol:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 18. Nóv 2009 22:13

Some0ne skrifaði:hehe,

félagi minn keypti tölvu fyrir 2 árum og keypti windows vista með henni og hefur seinustu 2 ár ergt sig á því hvað það er mikið crapp, svo þegar að ég sagði honum að windows7 væri komið þá tók hann sig til og hringdi bara í microsoft á íslandi og sagðist vilja skila þessu gallaða vista sem hefði verið prangað uppá hann og fá windows7 frítt hjá þeim.

Hann er ekki búinn að fá svar en það fara flestir í kleinu þarna sem hann talar við því hann er svo aðgangsharður. býð spenntur eftir niðurstöðu hjá honum :)


Hann fær aldrei frítt Win 7 kerfi bara útaf því að hann er ósáttur við Vista. Það er hægt að kaupa uppfærslupakka sem kosta minna.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá Windows 7 ef keypt hefur verið windows vista

Pósturaf Narco » Sun 22. Nóv 2009 18:12

Var að fá nýtt W7 premium uppfærslu frítt, það fá allir sem keyptu vista með uppfærslumöguleika á sínum tíma. Veit ekki með afslátt á uppfærslum en þá er best að tala við microsoft á íslandi eða við verslanir, uppfærslan er á eitthvað um 14 - 15 þús.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.