Síða 1 af 1

Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:37
af dnz
Hitinn í kassanum. Ekki allt í toppstandi?

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:49
af vesley
láttu tölvuna í eitthverjar álagsprufanir. s.s. keyra eitthver benchmörk eða eitthverja leiki og taktu screenshot þá.

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:59
af Gunnar
frábærar tölur en prufaðu að setja mikið álag og taktu svo aðra mynd.

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 17:10
af dnz
Er í lagi að hafa prime 95 og alveg eins forrit bara með skjákortið á sama tíma?

Hvaða forriti mælið þið með fyrir skjákortið?

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 17:11
af vesley
dnz skrifaði:Er í lagi að hafa prime 95 og alveg eins forrit bara með skjákortið á sama tíma?

Hvaða forriti mælið þið með fyrir skjákortið?



keyrir bara 1 run af 3dmark06 og þá ættiru að vera fínn.

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 17:18
af dnz
Hérna er örrinn

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 18:09
af vesley
mjög fínar hitatölur.

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 18:53
af dnz
Og hitinn á skjákortinu eftir benchmark 1680x1050 AAx0 Anistropic x2 CPU Testið virkaði ekki :/ Hvaða stillingar eru flestir að nota?

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:36
af intenz
dnz skrifaði:Er í lagi að hafa prime 95 og alveg eins forrit bara með skjákortið á sama tíma?

Hvaða forriti mælið þið með fyrir skjákortið?

Mæli með FurMark, besti GPU-burner sem ég hef orðið vitni að...

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:22
af littli-Jake
Hvernig er það. Ég var að runna FurMark og tók eftir einu ískigilegu. Kæliviftan á skjákortinu míu tekur ekkert við sór þó að hitninn sé kominn í 80°C. Er reyndar vanalega með það stilt í að rúlla í 60% því af ofan við það er hávaðinn orðin talsverður en svo þegar ég slökti á þeirri stillingu (rivatuner) þá mallaði það bara í 25% e-a og þegar hitinn var kominn í 83°C ákvað ég að nú væri ó komið og hætti testinu

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:30
af dnz
intenz skrifaði:
dnz skrifaði:Er í lagi að hafa prime 95 og alveg eins forrit bara með skjákortið á sama tíma?

Hvaða forriti mælið þið með fyrir skjákortið?

Mæli með FurMark, besti GPU-burner sem ég hef orðið vitni að...

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/

Já sæll, kortið fór upp í 65°C í 1920x1080 NoAA

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 22:02
af intenz
dnz skrifaði:
intenz skrifaði:
dnz skrifaði:Er í lagi að hafa prime 95 og alveg eins forrit bara með skjákortið á sama tíma?

Hvaða forriti mælið þið með fyrir skjákortið?

Mæli með FurMark, besti GPU-burner sem ég hef orðið vitni að...

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/

Já sæll, kortið fór upp í 65°C í 1920x1080 NoAA

Mitt fór mest upp í 85°C í 1680x1050 8xAA :)

Re: Hitinn í toppstandi?

Sent: Mið 18. Nóv 2009 22:08
af dnz
Mitt fer bara ekki hærra en 65°C Setti allt í botn og ekkert hærra :D AAx8 1920x1080