Síða 1 af 2

I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:03
af rottuhydingur
herna er ég búinn að setja saman rosalega ''Kraftmikla vél að minum mati og langar að sjá hvað ykkur fynst um hana og hvað má fara betur :) ég ælla að reyna að yfirlkukka örgjörva dálítið mikið með v 10 kælingunni :

specc :

kassi: Cooler Master RC-922M-KKN1-GP HAF 922M ATX Mid Tower Case (Black)
aflgjafi: Antec TPQ-1000 TruePower Quattro 1000W
örrgjörfi: Intel Core i7 860 2.8GHz Quad-Core LGA1156
móðurborð: EVGA 121-BL-E756-TR Micro SLI X58 Mainboard
skjakort: XFX RADEON HD 5870 1 GB
harðurdiskur : Western Digital 640 GB Caviar Black
vinnsluminni: Corsair TR3X6G1600C8D Dominator 6 GB 3 x 2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin DDR3 Core i7
geisladrif: Samsung Internal Half Height DVD-W Supermulti SATA 22X Lightscribe (black)
örgjörfakæling : Cooler Master V10
kassavifta: coolermaster 120mm redled



endilega látið mig vita hvað má fara betur :) ?

þetta kostar 200þúsund og þetta verður keypt í USA ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:11
af dnz
Taka i7 920 1366 socket og 1366 mb?

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 16:12
af donzo
Fáðu þér frekar Antec 1200 Turnkassa :) þá ertu í góðu standi ;p

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 17:01
af vesley
doNzo skrifaði:Fáðu þér frekar Antec 1200 Turnkassa :) þá ertu í góðu standi ;p



minnir að sá turn hafi verið á tölvutek síðunni ekki fyrir svo löngu á eitthvað 40þús kallinn sem er töluvert meira en HAF922 og HAF922 er snilldar kassi . og HAF932 ennþá betri ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 18:28
af rottuhydingur
en með v10 kælinguna hun er svo stór að ég var að pæla hvort vinnslu minnin kæmu undir hana , það stendur á coolermaster siðunni að það se max 40mm á hæð og lika hvort hun sé og þung fyrir móðurborðið

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:16
af kazgalor
rottuhydingur skrifaði:en með v10 kælinguna hun er svo stór að ég var að pæla hvort vinnslu minnin kæmu undir hana , það stendur á coolermaster siðunni að það se max 40mm á hæð og lika hvort hun sé og þung fyrir móðurborðið



Varðandi þyngdina, sum af þessum stærri heat syncs koma með brackets sem skrúfast í kassann til að styðja við. Amk á v8

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:17
af Ulli
rottuhydingur skrifaði:en með v10 kælinguna hun er svo stór að ég var að pæla hvort vinnslu minnin kæmu undir hana , það stendur á coolermaster siðunni að það se max 40mm á hæð og lika hvort hun sé og þung fyrir móðurborðið


Cooler MAster hyper 520 er líka mjög góð.

overclock í 3,8 gig og með super pí og 3dmark 05 í gangi.

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 19:46
af donzo
vesley skrifaði:
doNzo skrifaði:Fáðu þér frekar Antec 1200 Turnkassa :) þá ertu í góðu standi ;p



minnir að sá turn hafi verið á tölvutek síðunni ekki fyrir svo löngu á eitthvað 40þús kallinn sem er töluvert meira en HAF922 og HAF922 er snilldar kassi . og HAF932 ennþá betri ;)


Antec 1200 > HAF922 anytime mate :)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 20:10
af OverClocker
Það gengur nú ekki að taka LGA1156 örgjörva og X58 móðurborð !

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 20:28
af gardar
Værirðu ekki betur settur með i7 920?

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 21:10
af chaplin
Það sem ég myndi gera "öðruvísi", sérstaklega ef þú vilt super high end setup er:

- LGA1366 socket svo þú getir tekið við i9 í framtíðinni, 6 cores.
- i7 920 (ódýrastur / bestur : radio) + kæmst auðveldlega í 4.0 GHz á flestum betri loftkælingum
- Borðið þitt er skráð sem "Micro", veit ekki hvort það passi í kassann.
- Mesti munurinn á 5870 og 5850 er peningurinn, frekar að fá sér CF 5850.
- SSD harðan disk.
- Aðra kælingu, V10 er ekki góð mv. stærð og verð, margar high end loftkælingar að kæla betur en hún, Scythe Mugen væri td. góð og nær vel +4.0 Ghz.
- Fleiri kassaviftur..

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 22:09
af vesley
hérna er flottur turn fyrir þig ;) Mynd

með 5850 sem er ekki til í augnablikinu er þetta 1558 dollarar eða 192 þús samkvæmt reiknivélinni á viðskiptavél mbl.is (1usd=123kr)

ertu að fara að kaupa þetta í USA og svo láta senda þetta til landsins eða ?


getur auðvitað fengið aðeins ódýrara móðurborð og aðeins ódýrara minni og aðeins ódýrari kælingi og svo framvegis og skellt þér á 2 5850 þrátt fyrir að 1 er meira en nóg! ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 23:02
af rottuhydingur
læt sækja þetta :)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 23:11
af vesley
rottuhydingur skrifaði:læt sækja þetta :)




og hvað svo .. og svo til Íslands? eða býrð þú í BNA ?


annars er þessi pakki þá alveg skotheldur fyrir þig ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 23:14
af rottuhydingur
ja þekki flugmann sem flytur þetta innfyrir mig :)

en er ekki þessi herna : Intel Core i7 Processor 2.80 GHz 8 MB LGA1156 CPU I7-860BOX
Betri en þessi : Intel Core i7 920 2.66GHz 8M L3 Cache 4.8GT/sec QPI Hyper-Threading Turbo Boost LGA1366 Processor


?
ég kann ekkert að overclocka , get ég t.d látið kisidal gera það fyrir mig . ?

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 23:15
af vesley
rottuhydingur skrifaði:ja þekki flugmann sem flytur þetta innfyrir mig :)

en er ekki þessi herna : Intel Core i7 Processor 2.80 GHz 8 MB LGA1156 CPU I7-860BOX
Betri en þessi : Intel Core i7 920 2.66GHz 8M L3 Cache 4.8GT/sec QPI Hyper-Threading Turbo Boost LGA1366 Processor


?
ég kann ekkert að overclocka , get ég t.d látið kisidal gera það fyrir mig . ?




þetta eru ekki sömu örgjörvar i7-860 er ekki fyrir x58 móðurborð og þegar yfirklukkað þá er 920 betra. og jú hugsa að þú gætir látið kísildal yfirklukka þetta fyrir þig ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Mið 18. Nóv 2009 23:18
af Hnykill
Þetta móðurborð er socket 1366 en örgjörvinn sem þú valdir er fyrir socket 1156.

úbs :Þ sá eftirá að það var búið að minnast á það.

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 00:06
af rottuhydingur
okei það er þetta að SPECCA SVONA

kassi: Cooler Master HAF 932 High Air Flow ATX Full Tower Case Black - (RC-932-KKN1-GP)

aflgjafi: Antec TPQ-1000 TruePower Quattro 1000W

örrgjörfi: Intel Core i7 920 2.66GHz 8M L3 Cache 4.8GT/sec QPI Hyper-Threading Turbo Boost LGA1366 Processor

móðurborð: EVGA 121-BL-E756-TR Micro SLI X58 Mainboard

skjakort: XFX RADEON HD 5870 1 GB

harðurdiskur : Western Digital 500 GB Caviar Black SATA 7200 RPM 32 MB Cache Bulk/OEM Desktop Hard Drive WD5001AALS

vinnsluminni: Corsair TR3X6G1600C8D Dominator 6 GB 3 x 2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin DDR3 Core i7

geisladrif: Samsung Internal Half Height DVD-W Supermulti SATA 22X Lightscribe (black)

örgjörfakæling : Cooler Master V8

kassavifta: coolermaster 120mm redled

leedljos: Logisys RED 5 LED Lazer Light 5LED Neon MOD PC Computer light Ultra Super Bright

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 00:48
af intenz
Virkilega flott setup!

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 15:55
af vesley
allt alveg mjög flott sem þú ert búinn að velja og ég sé að þú vilt hafa eitthver ljós í turninum.. þá mæli ég með þessu hérna http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6800888027 mjög vinsælt hjá tölvu "enthusiast" sem eru með alveg dúndur setup að hafa eitthver cold cathode ljós til að lýsa upp innihaldið ;) .

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 15:58
af rottuhydingur
okei flott :)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 18:35
af vesley
pæling: af hverju viltu hafa EVGA micro-atx móðurborðið? pínulítið móðurborð í stórum kassa . myndi frekar taka þetta móðurborð sem er á nánast sama verði http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131386 og í rauninni betra. fyrir utan engann SLI stuðning. en þar sem þú færð þér ATI kort þá skiptir það ekki máli ;)

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 18:44
af intenz
vesley skrifaði:pæling: af hverju viltu hafa EVGA micro-atx móðurborðið? pínulítið móðurborð í stórum kassa . myndi frekar taka þetta móðurborð sem er á nánast sama verði http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131386 og í rauninni betra. fyrir utan engann SLI stuðning. en þar sem þú færð þér ATI kort þá skiptir það ekki máli ;)

Gigabyte X58 UD3R borðið er með CrossFire og SLI support. Mæli með því.

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 20:15
af chaplin
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 0mugen%202

Betri kæling en V8 og ódýrari, einmitt uppfærði yfir í hana úr V8 til að ná hærri yfirklukkun.

Ég er að bjóða uppá yfirklukkunarþjónustu, sendu post og ég sendi þér tilboð. ;)

Mæli enþá með SSD, talsvert dýrari, en 3x ódýrari en hérna heima. Mæli líka með að þú fáðir þér frekar 5850, talsvert ódýrara fyrir 98% sama performance.

vesley skrifaði:pæling: af hverju viltu hafa EVGA micro-atx móðurborðið? pínulítið móðurborð í stórum kassa . myndi frekar taka þetta móðurborð sem er á nánast sama verði http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131386 og í rauninni betra. fyrir utan engann SLI stuðning. en þar sem þú færð þér ATI kort þá skiptir það ekki máli ;)


Fyrsta reviewið sem ég las var..

This user purchased this item from Newegg

Pros: If I wanted to look at a blank monitor this would be the best MB out there.

Cons: Boot problems out of the box. No POST beep. Fans came on but nothing more. Tried every trick. rotated a single stick of memory out of a 3 set in the a1 slot, moved the video card to slot 2, MB is out of the case on a non conductive surface, reset CMOS. Absolutely no change. Black screen.

Other Thoughts: Don't buy this board.


Undir helmingur sem hefur keypt borðið hafa verið fullkomlega sáttir með borðið, 16-24% hafa enganvegin verið sáttir. Erfitt að eyða sirka 25þkr í hlut sem er ekki öruggt að vera ánægður með.

Re: I7 LeikjaTurn

Sent: Fim 19. Nóv 2009 20:21
af vesley
já víst eitthver leiðindi með þetta móðurborð: S en þá er UD3R x58 alltaf valkostur líka og hefur fengið mörg góð review sem ég hef lesið . og meira að segja örlítið ódýrara en aðeins með 2 pcix16 slot og 4dimm : /


og verð nú að segja að SSD eru ansí dýrir líka þarna úti . og ekki mikið plássið þeim . en já ég verð að vera sammála með 5850 að það er í rauninni meira "bang for the buck" en ekki beint alveg 98" afkastagetu 5870 en alls ekki langt á eftir. en gætir auðvitað skellt þér á eitthvern nettan SSD og svo haft annan SATA2 sem storage.