Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 13:43

Frænka mín fer fljótlega til bandaríkjanna og ætlaði að vita hvort ég gæti fengið hana til að kaupa eitthvað sniðugt handa mér í tölvuna mína. (sjá undirskrift)
Því miður hef ég ekki mikinn pening til að eyða í hana (sirka 150 dollara) svo ég var að spá hvað væri heppilegast fyrir mig að uppfæra fyrir þennan pening ?
Var að skoða þessa síðu hérna: http://www.dark-circuit.com/
Þarna eru aflgjafar á rosalega góðu verði, sýnist ég ekki vera að spara neinn svaka pening á því að kaupa skjákort þarna en aflgjafarnir eru á nokkuð góðu verði sýnist mér.
Svo ég var að spá hvað væri svona það fyrsta sem ég ætti að fá mér til að uppfæra í tölvunni minni fyrir þennan pening svo get ég kannski fengið hana til að kaupa eitthvað annað næst þegar hún fer (hún fer þangað út 2svar á ári).
Er einhver önnur verslun þarna sem þið vitið um ? (fann þessa bara á google).

Bætt við: Er mikið að spá í aflgjafa, væru þetta góð kaup ? http://www.directron.com/zephyr1000.html


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf mercury » Mið 18. Nóv 2009 15:13

myndi byrja á power supply. svo ssd og svo GPU.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 15:51

Jam, var einmitt að spá í að byrja á að fá mér aflgjafa..
Hvaða aflgjafa ætti ég að fá mér (eitthvað sem þið mælið með og kostar helst ekki mikið yfir 150 dollara?)
Ef þið vitið um fleyrri búðir þarna á florida endilega segið mér frá einhverjum :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 15:59




Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf rottuhydingur » Mið 18. Nóv 2009 16:00

amazon




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Allinn » Mið 18. Nóv 2009 16:16

Ef þú ætlar að kaupa aflgjafa þarftu þá ekki að redda spennubreyti?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 16:59

Allinn skrifaði:Ef þú ætlar að kaupa aflgjafa þarftu þá ekki að redda spennubreyti?




ef hann kaupir þetta í bandaríkjunum þá væri þetta það eina sem hann þyrfti að redda sér http://www.computer.is/vorur/1369



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf mercury » Mið 18. Nóv 2009 17:13

Eitt sem þú skalt muna ef þú ert að fara að uppfæra psu.
Að hann sé helst með 25+ amper per 12v rail 4 rail 100amp 6 rail 150 amp.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 17:34

mercury skrifaði:Eitt sem þú skalt muna ef þú ert að fara að uppfæra psu.
Að hann sé helst með 25+ amper per 12v rail 4 rail 100amp 6 rail 150 amp.

Var búinn að finna mér aflgjafa sem var up to 60 amper per 12v rail á ~25.000 kr. (nema ég sé eitthvað að rugla)

Bætt við: Ákvað að setja verð limit-ið í 200 dollara og er núna búinn að finna nokkra sem koma til greina, endilega mælið með eða á móti eða benda mér á einhvern annan sem kostar ekki meira en 200 dollara og það er allgjört skilyrði að hann sé eins og þessi (tengir bara þær snúrur sem maður þarf að nota) http://www.thrift-king.com/iMAGES/power ... rty400.gif
En hérna eru þessir sem ég er búinn að finna mér:

http://www.directron.com/st85f.html

http://www.directron.com/zm850hp.html

http://www.directron.com/atxwa1100w.html

Og ég vil líka vera 100% viss um að geta notað hann hérna á íslandi (einhver sagði hér að ofan að það gæti verið einhvað vesen en vil bara vera viss).


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 18:17




Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf chaplin » Mið 18. Nóv 2009 21:38

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817139011 er svo lang bestur af öllum þeim sem hafa verið postaðir. Ég er alls enginn Corsair fanboy, en veit það sem vel að þeir gefa bestu bestu aflgjafana.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf intenz » Mið 18. Nóv 2009 22:04

daanielin skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817139011 er svo lang bestur af öllum þeim sem hafa verið postaðir. Ég er alls enginn Corsair fanboy, en veit það sem vel að þeir gefa bestu bestu aflgjafana.

Þessi er svakalegur!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 22:51

daanielin skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817139011 er svo lang bestur af öllum þeim sem hafa verið postaðir. Ég er alls enginn Corsair fanboy, en veit það sem vel að þeir gefa bestu bestu aflgjafana.

Þannig þó svo ég geti eytt allt að 200 dollurum í aflgjafa þá er þetta besti valkosturinn ?
Og hvar er þessi búð eiginlega staðsett ? Væri hægt að láta senda þetta beint á hótelið hjá frænku minni sem verðu í orlando ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Taxi » Mið 18. Nóv 2009 23:11

daanielin skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817139011 er svo lang bestur af öllum þeim sem hafa verið postaðir. Ég er alls enginn Corsair fanboy, en veit það sem vel að þeir gefa bestu bestu aflgjafana.

Afhverju segir þú að Corsair geri bestu aflgjafana þegar þeir smíða enga aflgjafa, þeirra aflgjafar eru smíðaðir af Seasonic sem eru reyndar einhverjir bestu aflgjafaframleiðendur í heiminum . :wink:

Þú færð reyndar mikið fyrir peninginn hjá Corsair því sami Seasonic er ekki með modular tengjum hjá newegg en fleiri Pci-E tengjum og með 5 ára ábyrgð.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817151083
BTW. ég er með 600W Seasonic fyrir aðalvélina mína og hann er æði :)

Fyrir 130.$ fæst t.d. Thermaltake Black Widow 850W http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817153106
En BESTU kaupin eru klárlega þessi, á 165.$ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817379009


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 23:16

Taxi skrifaði:
daanielin skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817139011 er svo lang bestur af öllum þeim sem hafa verið postaðir. Ég er alls enginn Corsair fanboy, en veit það
En BESTU kaupin eru klárlega þessi, á 165.$ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817379009

Þessi sem þú bendir á Taxi, væru það betri kaup heldur en þessi sem daniel er að benda á ?
Því ég er allveg til í að eyða slatta miklum pening í góðann aflgjafa því ég vil ekki þurfa að uppfæra hann fljótlega aftur, vil fá mér aflgjafa sem ég get átt í svoldinn tíma án þess að þurfa að skipta út við næstu uppfærslu :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 23:23

þegar ég skoða þetta nánar þá sé ég að zalman aflgjafinn er alveg langbestu kaupin fyrir þennan pening;) þrátt fyrir að hafa ekki heyrt neitt mikið um þessa týpu þá er allavega allt gott um hann




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Taxi » Mið 18. Nóv 2009 23:39

Báðir frábærir aflgjafar en ég mundi taka Zalman græjuna vegna 1000W á 6 railum á móti 850W 1 raili, sem gerir Zalman betri fyrir framtíðina.

T.d. segir ATI að 5870 þurfi 2 rail með minnst 40A saman, en það er bara 1 rail á Corsair aflgjafanum svo ég veit ekki hvort það gengur.
Einnig er "Maximum Continuous Peak: 1250W" á Zalman græjunni sem er mjög gott ef það verður "spike" í kerfinu hjá þér, margir framleiðendur mundu kalla þennann aflgjafa 1250W án þess að skammast sín.

Síðast en ekki síst er Zalmaninn á ótrúlega góðu verði af einhverjum ástæðum og ef ég man rétt þá smíðar Thermaltake fyrir Zalman. :D


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 09:08

Ég myndi líka skoða Tagan, þeir eru mjög vandaðir og eru á sama level og Seasonic í gæðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4249


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Fim 19. Nóv 2009 09:50

faraldur skrifaði:Ég myndi líka skoða Tagan, þeir eru mjög vandaðir og eru á sama level og Seasonic í gæðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4249

Ekki allveg með á nótunum ? Er að leita mér að aflgjafa úti í bandaríkjunum ;) og verð limit er 25.000 kr.

En, núna eru það þá tveir aflgjafar sem koma til greina (af þeim sem hafa komið fram á þessum þræði)
Þessi: http://www.directron.com/zm850hp.html

og þessi: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817139011

Svo hvorn munduð þið taka ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf mercury » Fim 19. Nóv 2009 10:47

zalman.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 11:11

Persónulega myndi ég aldrei kaupa mér aflgjafa frá bandríkjunum. Ef aflgjafinn bilar ertu í skítamálum ábyrgðalega séð svo það væri ekki kaup uppá framtíðinna að gera #-o


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf gardar » Fim 19. Nóv 2009 11:34

faraldur skrifaði:Persónulega myndi ég aldrei kaupa mér aflgjafa frá bandríkjunum. Ef aflgjafinn bilar ertu í skítamálum ábyrgðalega séð svo það væri ekki kaup uppá framtíðinna að gera #-o



Ert ekkert í skítamálum ef framleiðandinn býður upp á alþjóðlega ábyrgð :)



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Fim 19. Nóv 2009 12:17

faraldur skrifaði:Persónulega myndi ég aldrei kaupa mér aflgjafa frá bandríkjunum. Ef aflgjafinn bilar ertu í skítamálum ábyrgðalega séð svo það væri ekki kaup uppá framtíðinna að gera #-o

Frænka mín sem ég ætla að fá til að kaupa aflgjafann fyrir mig fer þarna út 1 sinni til 2svar á ári svo hún gæti farið með hann fyrir mig ef hann bilar :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 12:23

og þú getur ekki notað vélina í margar vikur?


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Fim 19. Nóv 2009 12:29

faraldur skrifaði:og þú getur ekki notað vélina í margar vikur?

Sleppi því að selja aflgjafann sem ég er með núna og á hann til vara :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.