Tenging diska, orkuþörf og raid...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Mið 18. Nóv 2009 00:33

Jæja, ég er með tvo 74gb WD Raptor 10.000rpm diska, er að fara að setja Windows upp og vil nota annan þeirra eða jafnvel báða í raid en er ekki alveg viss hvort það gangi alveg miðað við núverandi stöðu hjá mér. Uppsetningin hjá mér var þannig að ég var með gamlan 17gb Pata disk með XP Pro uppsett og svo 4 Sata diska og 1 Pata dvd skrifara, en svo eru 4 viftur tengdar í kassanum þannig að aflgjafinn minn var með svotil öll molex tengin í notkun nema kannski eitt :roll: Svo eftir að Windows diskurinn dó um daginn þá ákvað ég að nota annan eða báða Raptor diskana í staðinn en ég hef smá áhyggjur af aflgjafanum :? Sérstaklega þar sem ég var að kaupa mér Sata diskstýringarkort sem er á leiðinni til mín en það tekur 4 diska og myndi ég þá enda með 5 Sata diska (eða 6, með báða Raptor í raid), 1 Pata dvd skrifara og kannski 1 Pata disk í viðbót. Það myndi fullnýta öll tengin á aflgjafanum og gott betur en það, ég þyrfti þá líklega að aftengja vifturnar til að tengja allt :|

Spurningin er því, þarf ég að fá mér nýjan aflgjafa? Eða kannski einn auka?

Svo ætla ég bráðum að uppfæra aðeins í tölvunni og fá mér betra skjákort, t.d. eitt af þessum sem eru með 1gb í minni, en þá þarf ég að sjálfsögðu nýjan/auka aflgjafa svo það er sniðugt að hafa það í huga.

Hugmyndir? 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf Gunnar » Mið 18. Nóv 2009 01:10

ég held að þú sért nokkuð safe nema þú sért að nota alla hörðudiskana í einu og skrifa eitthvað á sama tíma og í tölvuleik. eða með myndvinnslu :lol:



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Mið 18. Nóv 2009 13:07

Já, ég vil nú helst vera aðeins meira en safe, better to be safe than sorry ;) Þetta ætti svosem að ganga upp en ég þarf samt annað hvort að kaupa nýjan aflgjafa eða auka þegar ég kaupi nýtt skjákort. En þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur af skjákortinu sem ég er með núna (ATI Radeon X800XL) og orkuþörf þess ef ég ætla að fullnýta öll tengin á aflgjafanum (nema floppy tengin)? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf emmi » Mið 18. Nóv 2009 13:11





vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 13:22

getur tengt allskonar molex saman. hjá félaga mínum keyrir tölvan hanns þannig að öll molex tenging eru bara tengd saman í 1 molex úr aflgjafanum s.s. allar vifturnar og fleira =6 molex í röð. ætti að vera ekkert mál.




edit: (off-topic) úúúúúú number of the beast :twisted: :twisted: :twisted:



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Mið 18. Nóv 2009 17:25

Já, það hljómar samt nú svoldið illa að hann sé með allt tengt bara við eitt tengi :o En jújú, þetta reddast örugglega :) Pæli bara í auka/nýjum aflgjafa í næsta mánuði ásamt nýju skjákorti ;) En off topic, number of the beast hvað? Póstafjöldinn hjá þér? Hann er nefnilega núna í 676, ekki skrifaðiru 10 pósta eftir þennan? :lol:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf viddi » Mið 18. Nóv 2009 17:34

Bara skella sér á einhvern almennilegan aflgjafa og bæði vera safe og geta upgradeað aðra hluti :)



A Magnificent Beast of PC Master Race


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 18:21

DoofuZ skrifaði:Já, það hljómar samt nú svoldið illa að hann sé með allt tengt bara við eitt tengi :o En jújú, þetta reddast örugglega :) Pæli bara í auka/nýjum aflgjafa í næsta mánuði ásamt nýju skjákorti ;) En off topic, number of the beast hvað? Póstafjöldinn hjá þér? Hann er nefnilega núna í 676, ekki skrifaðiru 10 pósta eftir þennan? :lol:




jmm var að meina póstafjöldann var með 666 þegar ég skrifaði þennan og fékk titilinn "number of the beast" en annars já fínt að pæla í nýjum aflgjafa og nýju skjákorti ekkert þau öflugustu eða "nýjasta" sem þú ert með :lol: :)



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Fim 19. Nóv 2009 01:59

Já, ok, skemmtilegt að maður fái þann titil :lol: Það er nú ekkert svakalega langt í það hjá mér :) Og já, það má segja að skjákortið sé það eina slaka í tölvunni, svo er aflgjafinn farinn að verða svoldið slakur líka, amk. uppá framtíðina :roll:

En aftur on topic... Nú er ég aðeins að spá í Raid, og ég sé að móðurborðið mitt styður víst Raid 0, Raid 1 og Raid 0+1, hvað er sniðugast að nota? Planið var reyndar upphaflega að nota einn Raptor diskinn í aðaltölvuna og annan í annari vél sem ég ætla að setja upp sem sjónvarpsvél seinna, en þar sem þetta eru tveir nákvæmlega eins diskar þá er ég að spá svoldið í að prófa eitthvað Raid með þeim :-k Græði ég ekki svakalega á því uppá hraða þrátt fyrir að þeir séu drulluhraðvirkir fyrir?

Og svo ætla ég að setja Windows 7 upp, er þá ekki 64 bita útgáfan að gera góða hluti eða eru menn að lenda í svipuðu veseni og með 64 bita XP?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Fim 19. Nóv 2009 13:16

Er ekki einhver hérna að nota 64 bita Windows 7?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf Nariur » Fim 19. Nóv 2009 17:37

DoofuZ skrifaði:Er ekki einhver hérna að nota 64 bita Windows 7?


ég, bæði á borðtölvunni og lappanum. Ég hef aldrei lent í minnstu vandræðum tengdum því að það var 64bit


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tenging diska, orkuþörf og raid...

Pósturaf DoofuZ » Fim 19. Nóv 2009 17:48

Ok, græði ég þá ekki svakalega mikið á því að setja það upp ásamt því að nota Raid? Bara spurning hvernig Raid ég ætti að nota :-k Hvernig Raid hafið þið notað?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]