Síða 1 af 1

V/ ATI HD5850

Sent: Mán 16. Nóv 2009 19:37
af andrespaba
Ég var að spá í að fjárfesta í einu svona trillitæki, en ég veit mjög lítið um skjákort, getið þið sagt mér hvort það sé hægt miðað við setupið mitt:

Móðurborð: Gigabyte GA-EP35-DS4
Örgjörfi: intel Q6600

Virkar kortið með þessu? og sýgur þetta ekki mikið rafmagn?
Er núna með fornt Gigabyte 8600gt kort.

Re: V/ ATI HD5850

Sent: Mán 16. Nóv 2009 19:39
af SteiniP
Þetta virkar með móðurborðinu, en þú þarft minnst 500W aflgjafa með 40 amper á 12V railunum.

Re: V/ ATI HD5850

Sent: Mán 16. Nóv 2009 19:56
af andrespaba
Takk fyrir það

Re: V/ ATI HD5850

Sent: Þri 17. Nóv 2009 15:49
af GrimurD
Líka spurning hvort að cpu væri nokkuð bottleneck á skjákortið hjá þér, án þess að ég viti mikið um það.

Re: V/ ATI HD5850

Sent: Þri 17. Nóv 2009 20:48
af Nariur
GrimurD skrifaði:Líka spurning hvort að cpu væri nokkuð bottleneck á skjákortið hjá þér, án þess að ég viti mikið um það.


Q6600, nah... I doubt it!