Síða 1 af 1

Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 00:26
af Lallistori
Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?

Re: Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 00:27
af Glazier
Lallistori skrifaði:Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?

24" BenQ ;)

Re: Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 01:43
af himminn
Glazier skrifaði:
Lallistori skrifaði:Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?

24" BenQ ;)


Rökstuddu..?

Re: Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 03:59
af Ulli
37" full HD LG LCD TV :twisted:

Re: Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 05:31
af chaplin
Lowest ms = Best for FPS

Aðrir leikir = ca. 8ms og undir.

Svo bara allt um 5ms er ágætt, t.d. ekki fá þér Mac skjáinn sem er með ca. 16ms, færð þá "ghost" í skjáinn/leikinn og vilt það ekki.. :wink: Annars er SyncMaster skjárinn minn helvítis legend í FPS leikjum, 2ms = win. :8)

Re: Val á LCD skjá

Sent: Lau 14. Nóv 2009 09:55
af Taxi
daanielin skrifaði:Lowest ms = Best for FPS

Aðrir leikir = ca. 8ms og undir.

Svo bara allt um 5ms er ágætt, t.d. ekki fá þér Mac skjáinn sem er með ca. 16ms, færð þá "ghost" í skjáinn/leikinn og vilt það ekki.. :wink: Annars er SyncMaster skjárinn minn helvítis legend í FPS leikjum, 2ms = win. :8)

Eru þetta 2ms BWB eða GTG, það er mismunandi hvernig verslanir auglýsa þetta.

Black-White-Black 5ms er sami hraði og Grey to Grey 2ms, en 2ms hljómar bara betur og þess vegna auglýsa flestir þá tölu en ekki allir. :roll: