Gallað skjákort?

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Fös 13. Nóv 2009 02:03

Ég held að skjákortið mitt sé gallað en ég veit ekkert hvernig ég á að staðfesta það.

Ég dett út úr flest öllum leikjum; CS 1.6, CoD 4:MW, L4D, GRID, o.s.frv. eftir random tíma. Stundum fljótlega, stundum eftir svolitla stund og stundum ekkert.

Vandamálið lýsir sér þannig að annað hvort hættir leikurinn að responda, kemur grár skjár með röndum á eða Windows desktopið (liturinn, engin mynd)

Þegar ég fékk tölvuna var sama að gerast og ég fékk alltaf BSOD með IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL þannig ég keyrði Memtest86 og fékk mörg hundruð þúsund errora, þannig ég fór með tölvuna og þeir skiptu um minni í vélinni.

Ég er búinn að athuga minnið aftur og fæ 0 errora, þannig þetta getur varla verið minnið.

Hvernig get ég gengið úr skugga um að þetta sé skjákortið? Óheppnin eltir mig á röndum við þessi nýju tölvukaup.

Versta er að ég get ekkert hent tölvunni í þá og sagt: "Ég dett út úr leikjum, FIX IT". Ég verð a.m.k. að útiloka eitthvað og byggja grun að einhverju áður en ég fer með tölvuna til þeirra.

Ég er með hardware'ið hérna fyrir neðan í undirskriftinni ásamt Windows 7 Ultimate build 7600 x64


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 02:14

veit það ekki fyrir víst en þetta psu sem þú ert með er bara 38amp. talað um að kortið þurfi 40 amp minimum. þarf ekki að vera að þetta sé málið en mig grunar það.
prufaðu bara að henda því í aðra tölvu með öflugra psu og sjáðu hvernig það fer. þá geturu amk útilokað skjákortið ef það virkar. og ef það virkar ekki í annari tölvu þá veistu að kortið er gallað.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Gets » Fös 13. Nóv 2009 02:26

Og ef að þú hefur ekki aðgang að annari tölvu með nógu öflugum aflgjafa þá myndi ég bara fara með skjákortið til söluaðila og biðja þá að prófa það vegna gruns um galla.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf GullMoli » Fös 13. Nóv 2009 08:43

Er ekki málið að skella svakalegu álagi á skjákortið og sjá hvort eitthvað svipað gerist?

Mæli með FurMark í það :) Hörkutól.

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Fös 13. Nóv 2009 23:26

mercury skrifaði:veit það ekki fyrir víst en þetta psu sem þú ert með er bara 38amp. talað um að kortið þurfi 40 amp minimum. þarf ekki að vera að þetta sé málið en mig grunar það.
prufaðu bara að henda því í aðra tölvu með öflugra psu og sjáðu hvernig það fer. þá geturu amk útilokað skjákortið ef það virkar. og ef það virkar ekki í annari tölvu þá veistu að kortið er gallað.

Þetta er einmitt það sem ég er búinn að hafa áhyggjur af frá því ég keypti tölvuna. Ég fór með skjákortið til söluaðila og bað þá um að prófa það, þannig ég bíð eftir þeim niðurstöðum áður en ég ræðst í aflgjafann. :)

Gets skrifaði:Og ef að þú hefur ekki aðgang að annari tölvu með nógu öflugum aflgjafa þá myndi ég bara fara með skjákortið til söluaðila og biðja þá að prófa það vegna gruns um galla.

Gerði það einmitt og bíð spenntur eftir niðurstöðum. :)

GullMoli skrifaði:Er ekki málið að skella svakalegu álagi á skjákortið og sjá hvort eitthvað svipað gerist?

Mæli með FurMark í það :) Hörkutól.

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/

Hehe, hefði verið sniðugt en ég fór með skjákortið til söluaðila og bíð spenntur eftir niðurstöðum þaðan. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Ulli » Fös 13. Nóv 2009 23:54

Psu sem ég er með er quad coil 18 amp per coil.
svín virkar á mitt 5870 kort


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 00:13

Ulli skrifaði:Psu sem ég er með er quad coil 18 amp per coil.
svín virkar á mitt 5870 kort

Einmitt, það eru fjögur 12V rail vænti ég (4*18A = 72A)? Mitt er bara með tvö 12V rail (1*18A + 1*20A = 38A)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 01:04

intenz skrifaði:
Ulli skrifaði:Psu sem ég er með er quad coil 18 amp per coil.
svín virkar á mitt 5870 kort

Einmitt, það eru fjögur 12V rail vænti ég (4*18A = 72A)? Mitt er bara með tvö 12V rail (1*18A + 1*20A = 38A)


en ég nota væntanlega bara 2 coil?
1 coil per pci x teingi?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 01:45

maximumPC.com skrifaði:The problem with multi-rails, the company says, is that power tends to get stuck on the individual rails. If the PSU, for example, allocates 36 amps of power from rail 1 and 2 to the CPU but the processors only consume 22 amps – the rest cannot be reallocated to the GPU or hard drive array. With a single-rail design, if the CPUs only use 22 amps of juice, the rest can be sent to the GPUs or whatever else needs the 12 volt power because it all comes from a single bucket of power.

http://www.maximumpc.com/article/single ... r_supplies

Nú er ég alveg ruglaður! Sem sagt þessi Amper @ 12V sem skjákortið fer fram á (40A @ 12V), verður að koma frá einu raili?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 01:55

intenz skrifaði:
maximumPC.com skrifaði:The problem with multi-rails, the company says, is that power tends to get stuck on the individual rails. If the PSU, for example, allocates 36 amps of power from rail 1 and 2 to the CPU but the processors only consume 22 amps – the rest cannot be reallocated to the GPU or hard drive array. With a single-rail design, if the CPUs only use 22 amps of juice, the rest can be sent to the GPUs or whatever else needs the 12 volt power because it all comes from a single bucket of power.

http://www.maximumpc.com/article/single ... r_supplies

Nú er ég alveg ruglaður! Sem sagt þessi Amper @ 12V sem skjákortið fer fram á (40A @ 12V), verður að koma frá einu raili?

2 pci teingi 20 per teingi


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 02:03

Ulli skrifaði:
intenz skrifaði:
maximumPC.com skrifaði:The problem with multi-rails, the company says, is that power tends to get stuck on the individual rails. If the PSU, for example, allocates 36 amps of power from rail 1 and 2 to the CPU but the processors only consume 22 amps – the rest cannot be reallocated to the GPU or hard drive array. With a single-rail design, if the CPUs only use 22 amps of juice, the rest can be sent to the GPUs or whatever else needs the 12 volt power because it all comes from a single bucket of power.

http://www.maximumpc.com/article/single ... r_supplies

Nú er ég alveg ruglaður! Sem sagt þessi Amper @ 12V sem skjákortið fer fram á (40A @ 12V), verður að koma frá einu raili?

2 pci teingi 20 per teingi

1x PCIe x16


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 02:22

ja aðvitað :s
raunini eru 3 power teingi með slotinu?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 02:24

Ég held mig bara við það að botna ekki rassgat í þessu rafmagnsdóti. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 02:32

intenz skrifaði:Ég held mig bara við það að botna ekki rassgat í þessu rafmagnsdóti. :)


nú er ég orðin alveg ruglaður líka :S

allavega var 500 psu mitt sem er dual 15 amp rail ekki að ná að keyra kortið.
þegar það kom álag á það var skjárin svartur og viftan fór í botn.
varð að manual slokva á puterinu.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 02:45

Ulli skrifaði:
intenz skrifaði:Ég held mig bara við það að botna ekki rassgat í þessu rafmagnsdóti. :)


nú er ég orðin alveg ruglaður líka :S

allavega var 500 psu mitt sem er dual 15 amp rail ekki að ná að keyra kortið.
þegar það kom álag á það var skjárin svartur og viftan fór í botn.
varð að manual slokva á puterinu.

Ég skráði mig á spjall hjá einhverjum snillingum. Þetta ætti að svara okkur báðum.

http://www.ocforums.com/showthread.php?p=6298635


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 03:13

Recommended Power Supply

So here's my power supply recommendation:

Radeon HD 5850

* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.

þá er sennilega bara verið að tala um þau 2 rail sem þú notar til að tengja við kortið..



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 03:19

What would happen if your PSU can't cope with the load?:

* bad 3D performance
* crashing games
* spontaneous reset or imminent shutdown of the PC
* freezing during gameplay
* PSU overload can cause it to break down



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf chaplin » Lau 14. Nóv 2009 05:37

Myndi svo vel skjóta á að aflgjafinn sé vandamálið eins og flest allir hafa verið að segja. Ímyndaðu þér bara að þú keyrir bílinn þinn bensínlausann að þá drepst á honum. :wink:

Ertu nokkuð búinn að vera yfirklukka?




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 10:04

intenz skrifaði:
Ulli skrifaði:
intenz skrifaði:Ég held mig bara við það að botna ekki rassgat í þessu rafmagnsdóti. :)


nú er ég orðin alveg ruglaður líka :S

allavega var 500 psu mitt sem er dual 15 amp rail ekki að ná að keyra kortið.
þegar það kom álag á það var skjárin svartur og viftan fór í botn.
varð að manual slokva á puterinu.

Ég skráði mig á spjall hjá einhverjum snillingum. Þetta ætti að svara okkur báðum.

http://www.ocforums.com/showthread.php?p=6298635

Damm hvað þeir dissa Jersey aflgjafana þarna. "750w psu with only 38a is a little disconcerting at best"
En þetta er rétt hjá þeim 20A +18A er fáránlega lítið fyrir 750W.
20A + 20A á 12v rails er semsagt algjört lágmark ef ég er að skilja þetta mál rétt.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 10:59

Þoli ekki þegar verslanir byrja að selja svona noname krap vörur.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 13:31

borgar sig að googla vörurnar sem maður er að kaupa. skoða review og þessháttar.
En eins og ég sagði hér fyrr í þræðinum. hentu kortinu í aðra tölvu með stærra psu. Ef kortið er ekki með stæla þar þá veistu svo gott sem fyrir víst að þetta er aflgjafinn sem er að orsaka þetta.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 16:23

mercury skrifaði:Recommended Power Supply

So here's my power supply recommendation:

Radeon HD 5850

* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.

þá er sennilega bara verið að tala um þau 2 rail sem þú notar til að tengja við kortið..


Einmitt, 40A minimum. :)

mercury skrifaði:What would happen if your PSU can't cope with the load?:

* bad 3D performance
* crashing games
* spontaneous reset or imminent shutdown of the PC
* freezing during gameplay
* PSU overload can cause it to break down


Haha, þetta hlýtur að vera útaf því!!!

daanielin skrifaði:Myndi svo vel skjóta á að aflgjafinn sé vandamálið eins og flest allir hafa verið að segja. Ímyndaðu þér bara að þú keyrir bílinn þinn bensínlausann að þá drepst á honum. :wink:

Ertu nokkuð búinn að vera yfirklukka?


Jamm, rétt hjá þér. Annars neibb, ekkert yfirklukk.

mercury skrifaði:borgar sig að googla vörurnar sem maður er að kaupa. skoða review og þessháttar.
En eins og ég sagði hér fyrr í þræðinum. hentu kortinu í aðra tölvu með stærra psu. Ef kortið er ekki með stæla þar þá veistu svo gott sem fyrir víst að þetta er aflgjafinn sem er að orsaka þetta.


Fór með tölvuna upp í Tölvutek (þeir sem seldu mér skjákortið) og þeir ætluðu að athuga þetta fyrir mig. Fæ niðurstöður eftir helgi. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 16:41

aight. emmi á spjallinu virðist geta keyrt 5870 kortið á 36 amp svo þetta er einhvað skrítið hann er reyndar með fleiri rail en bara 2. það getur haft einhvað að segja. enginn rafvirki eða rafeindasérfræðingur sem getur frætt okkur um þetta rail system =) ?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 16:57

Þetta væri sweet...

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 39006#spec

750W og 60A á einu 12V raili!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallað skjákort?

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 17:00