Ég náði í CPU-Z áðan og var að fara yfir allt sem er í gangi í tölvunni. Ég keypti fyrir tæpu ári síðan 4gb pakka með 2x2gb Corsair XMS2 800MHz. Tók eftir því í CPU-Z að þar kemur fram að þau eru bæði max 400MHz.


Er þetta eðlilegt fyrir minni sem er selt sem 800MHz?