Síða 1 af 1

Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:10
af Dazy crazy
bara eins og titill segir þá get ég ekki uppfært skjákortsdriverinn hjá mér.

Hvað er til ráða

Og já, ég er með windows 7 64 bit

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:12
af rottuhydingur
64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:21
af JohnnyX
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna


græðir meira á því að vera með 64bit til að hámarka nýtingu á vinnsluminni og til þess að keyra forrit sem að styðja 64bit. Einnig er það örlítið hraðar í svona day to day jobs, eða það finnst mér allavega

EDIT: og já með vandamálið. Viss um að þú sért bara ekki með rangan driver?

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:27
af Dazy crazy
markagluggi? http://www.andakill.is/asta/fjarhusvefur/eyrnamork.htm

Nokkuð viss um að ég sé með réttan driver, ætla að prufa að sækja hann aftur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:28
af Gunnar
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

ætla rétt að vona að þú sért að grínast...
en dazy crazy þú þarft að ná í driver sem er fyrir 64 bita stýrikerfi ekki 32 bita.

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:30
af chaplin
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:39
af Blackened
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna


haha... æi farðu bara aftur út að leika þér vinur :)

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:45
af Dazy crazy
daanielin skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?


Hvar sé ég hvaða build ég er með?

ps. fáið þið að hafa marga glugga opna í einu í hraðbönkum? :lol:

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:47
af JohnnyX
Dazy crazy skrifaði:
daanielin skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?


Hvar sé ég hvaða build ég er með?


neðst í hægra horninu á desktop-inu

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:56
af Dazy crazy
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 19:59
af JohnnyX
Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009


haha sorry, fyrir ofan það. Ekki á taskbarinu :D

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 20:18
af GullMoli
Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009



Hef ekki heyrt um þetta build áður xD..

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 20:44
af Nariur
ertu með keypta útgáfu?

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 21:16
af Some0ne
Lenti í þessu, Windows7 er að vera fáviti og runnar setup.exe úr nvidia möppunni í compatabilit mode við Windows XP SP3.

Farðu í C:\Nvidia\blablablba

Eða hvert sem þú unpakkaðir drivernum og breyttu þessum stillingum.

Mæli með að þú uninstallir drivernum sem Windows setti upp, rebootir inní safemode og notir forrit sem heitir Driver Sweeper sem eyðir út öllum leifum af gamla drivernum, restartar svo aftur inní W7 og runnar settupið.

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 21:40
af Dazy crazy
Sótti driverinn aftur og það gekk og þegar ég prufaði heaven benchmarkið þá sá ég að ég er með build 7600. núna gengur allt eins og í sögu

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 23:05
af techseven
Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009


Þú ert sannarleg með nýjustu útgáfuna :lol:

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 23:09
af rottuhydingur
afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 23:29
af Some0ne
rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona


Og lyklaborð eru aðeins ætluð fyrir fólk með greindavísitölu yfir 100.

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 23:29
af JohnnyX
rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona


og hvers vegna ekki tölvur á almennum markaði?

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Sent: Þri 10. Nóv 2009 23:38
af Gunnar
rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona

og símar eru aðeins fyrir lækna, borð er bara fyrir rottur og glös eru fyrir ketti.
gaur hættu þessu kjaftæði...