USA keyboard remapping

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

USA keyboard remapping

Pósturaf Hargo » Þri 10. Nóv 2009 13:27

Ég er með USA lyklaborð.

Mig sárlega vantar þessi tákn: < >

Ég nota SharpKeys forritið til að remappa tökkum. Fyrir ofan vinstri og hægri örvatakkana hjá mér eru einhverjir spes takkar til að fara back og forward í vafranum sem ég nota aldrei. Ég ætlaði sem sagt að remappa þá yfir í "<" og ">". Ég finn "<" og ">" takkana í forritinu en þar sem ég er með íslenskt layout á USA lyklaborði þá eru þeir notaðir fyrir kommu-og punkt, eða "," og "."

Ég veit ekki alveg hvort þið fattið það sem ég er að reyna að segja, svolítið erfitt að koma orðum að því. En þegar ég er búinn að breyta þessu eru þessir nýju takkar bara "," og "." en ekki "<" og ">". Ég prófaði að breyta yfir í USA layout og þá virkar þetta remap fínt.

Getur einhver hérna sagt mér hvaða takkar á íslensku lyklaborði eru notaðir fyrir "<" og ">", væri enn betra að fá númerin á þeim (t.d. er stafurinn F = 00_21).

Svona lítur lyklaborðið mitt út - fyrir utan numeric keypad þar sem þetta er fartölva. Svo er ég með eins og áður sagði tvo auka takka fyrir ofan örvatakkana sem ég er að reyna að breyta í "<" og ">".




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Cascade » Þri 10. Nóv 2009 13:34

USA lyklaborð eru með stóran shift takka, þeas á íslensku lyklaborði er <>| á milli vinstri shift og z

Vinur minn sagðist hafa sett e-ð svona dót þannig ctrl+x og ctrl+a eða hvað sem er þannig séð til að gera þessi tákn


Ákkúrat útaf þessari ástæðu sökka USA lyklaborð



Þú getur svo verið grand og keypt íslenskt lyklaborð hjá nýherja, held að það kosti um 15k



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Hargo » Þri 10. Nóv 2009 13:46

Cascade skrifaði:USA lyklaborð eru með stóran shift takka, þeas á íslensku lyklaborði er <>| á milli vinstri shift og z


Ef einhver getur skipt yfir í USA layout á íslenska lyklaborðinu sínu, ýtt á þennan takka og sagt mér hvaða tákn hann fær út þá væri það vel þegið...

Er ekki alveg að tíma að splæsa 15þús kalli í nýtt lyklaborð á vélina...allavega ekki alveg strax ef ég get reddað mér öðruvísi.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Cascade » Þri 10. Nóv 2009 13:57

Hargo skrifaði:
Cascade skrifaði:USA lyklaborð eru með stóran shift takka, þeas á íslensku lyklaborði er <>| á milli vinstri shift og z


Ef einhver getur skipt yfir í USA layout á íslenska lyklaborðinu sínu, ýtt á þennan takka og sagt mér hvaða tákn hann fær út þá væri það vel þegið...

Er ekki alveg að tíma að splæsa 15þús kalli í nýtt lyklaborð á vélina...allavega ekki alveg strax ef ég get reddað mér öðruvísi.



Ég valdi USA og þá var þessi takki eins, væntanlega því þetta er enn stillt með "generic 105 key keybord"

Þessi takki er einfaldlega ekki í USA layoutinu sem er 104 takka, svo ég efa að það myndi koma e-ð



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Hargo » Þri 10. Nóv 2009 16:25

Ah damn, þetta ætlar að verða erfiðara en ég hélt...



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf DoofuZ » Þri 10. Nóv 2009 19:01

Á mínum lappa leysti ég þetta vandamál einfaldlega með því að fara í Regional and Language Settings í Control Panel, var með bæði íslensku og ensku, smellti svo á Key Settings og valdi þar að láta t.d. CTRL+Shift takkann skipta á milli. Þannig gat ég skrifað allt á íslensku en ýtti svo á CTRL+Shift og gerði táknin með , og . tökkunum, ýtti svo aftur á CTRL+Shift og hélt áfram með íslenskuna ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Hargo » Þri 10. Nóv 2009 19:43

DoofuZ skrifaði:Á mínum lappa leysti ég þetta vandamál einfaldlega með því að fara í Regional and Language Settings í Control Panel, var með bæði íslensku og ensku, smellti svo á Key Settings og valdi þar að láta t.d. CTRL+Shift takkann skipta á milli. Þannig gat ég skrifað allt á íslensku en ýtti svo á CTRL+Shift og gerði táknin með , og . tökkunum, ýtti svo aftur á CTRL+Shift og hélt áfram með íslenskuna ;)


Takk fyrir þetta ráð, reyni að redda mér þannig þar til ég splæsi í nýtt lyklaborð á lappann :)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf lukkuláki » Þri 10. Nóv 2009 20:58

Geturðu ekki notað þessa aðferð ?
Heldur inni vinstri 'alt' og gerir 0139 eða 0155
0139 =
0155 =
Maður er enga stund að venjast því og það er ódýrara en nýtt lyklaborð :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Nóv 2009 21:04

lukkuláki skrifaði:Geturðu ekki notað þessa aðferð ?
Heldur inni vinstri 'alt' og gerir 0139 eða 0155
0139 =
0155 =
Maður er enga stund að venjast því og það er ódýrara en nýtt lyklaborð :)


er hægt að gera það á fartölvu eða ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Viktor » Þri 10. Nóv 2009 21:04

lukkuláki skrifaði:Geturðu ekki notað þessa aðferð ?
Heldur inni vinstri 'alt' og gerir 0139 eða 0155
0139 =
0155 =
Maður er enga stund að venjast því og það er ódýrara en nýtt lyklaborð :)


Fæstir lappar eru með keypad.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Nariur » Þri 10. Nóv 2009 21:13

Fn keypadið, með 456123 á uiojkl


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: USA keyboard remapping

Pósturaf Hargo » Þri 10. Nóv 2009 21:40

Virkar ef ég nota FN keypadið. Maður þarf að venjast þessu, spurning hvort er fljótlegra, aðferðin hjá Lukku Láka eða Doofuz.