Síða 1 af 1

Mun T4200 höndla MW2?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 17:48
af Frost
Ég er að spá í að fá mér MW2 og er með nýlega fartölvu. Þegar ég fer inná http://www.canyourunit.com fæ ég fail.

Mynd

Ég er samt alveg viss að ég höndli leikinn því að ég er að höndla Cod4 vel. Gæti einhver hérna hjálpað mér og sagt mér hvort að það sé ekki alveg í lagi.

Þetta var þráður fyrir vin minn.

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 17:51
af Einarr
dl aðu honu bara og prófaðu og kauptu hann ef þú fílar

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 17:57
af GullMoli
Þetta test les tölvuna ekki rétt..

Það les örgjörvan ekki sem "Dual-Core" og því ætti tölvan alveg að geta spilað leikinn.

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 18:15
af Frost
Ok takk :D.

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Sent: Mið 11. Nóv 2009 18:53
af Selurinn
Mikið rétt.

Hann segir að tíðnin sé ekki nógu há, en það er ekkert hægt að marka það.
Þeir eru að miða við Single core örgjörva, þú ert með Dual Core.