Mun T4200 höndla MW2?
Sent: Mán 09. Nóv 2009 17:48
Ég er að spá í að fá mér MW2 og er með nýlega fartölvu. Þegar ég fer inná http://www.canyourunit.com fæ ég fail.

Ég er samt alveg viss að ég höndli leikinn því að ég er að höndla Cod4 vel. Gæti einhver hérna hjálpað mér og sagt mér hvort að það sé ekki alveg í lagi.
Þetta var þráður fyrir vin minn.

Ég er samt alveg viss að ég höndli leikinn því að ég er að höndla Cod4 vel. Gæti einhver hérna hjálpað mér og sagt mér hvort að það sé ekki alveg í lagi.
Þetta var þráður fyrir vin minn.