Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Dazy crazy » Sun 08. Nóv 2009 21:16

Á heimilinu er ekki svo mjög gömul medion tölva og hún er með
intel pentium 4, 2800 MHz örgjörva
MSI MS-7041 Móðurborð
og ekkert af þeim hitaforritum sem ég er að nota vill lesa hitann á örgjörvanum.
Er búinn að prufa everest, core temp og real temp en 2 síðastnefndu segja að þetta sé ekki intel based örgjörvi
Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að bögga þetta eða er þetta bara eðlilegt með Medion? :lol:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Taxi » Sun 08. Nóv 2009 21:32

Speedfan les þennann örgjörva ef ég man rétt.

Coretemp og realtemp eru bara fyrir nýrri örgjörfalínurnar, og realtemp aðeins fyrir Intel.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Dazy crazy » Sun 08. Nóv 2009 22:02

já, gleymdi speedfan, takk

Hvernig eru þessir örgjörvar að bregðast við yfirklukki? og er það yfirleitt hægt, heyrt að msi borðin væru ekki góð.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Taxi » Sun 08. Nóv 2009 22:06

Platinium serían hjá MSI er fín i yfirklukk en engin önnur borð frá MSI hef ég getað yfirklukkað.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Dazy crazy » Sun 08. Nóv 2009 22:13

og þetta er ekki sú seria er það?

Ok, fann ekkert í bios til að yfirklukka hana, myndi bios update breyta einhverju?
Síðast breytt af Dazy crazy á Sun 08. Nóv 2009 22:51, breytt samtals 1 sinni.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf coldcut » Sun 08. Nóv 2009 22:50

því er erfitt að svara þar sem þetta borð er ekki einu sinni skráð á msi.com.

...hins vegar finnst mér mjööööög litlar líkur á að þetta sé úr platinum seríunni og þá aðallega vegna þess að þetta er Medion tölva :?




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að ekkert hitaforrit vill lesa örgjörvann

Pósturaf Dazy crazy » Sun 08. Nóv 2009 23:35

Ok, þá verður þetta drasl bara stock þangað til að ég tími að láta það eyðileggjast á einhverju fikti.

Takk fyrir svörin


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!