Síða 1 af 1

Uppfærsla?

Sent: Sun 08. Nóv 2009 14:15
af max567
Ég er að pæla að uppfæra tölvuna mina. En hvað er það helsta sem ég þyrfti að uppfæra :D

Amd Athlon(tm) X" Dual Core Processor 5000+ 2,60 GHz
2 gb ram
NVDIA Geforce 9600 GT
Gigabyte GA-MA69vm-S2
500 gb harðadiskur

Re: Uppfærsla?

Sent: Sun 08. Nóv 2009 17:57
af vesley
örgjörvi vinnsluminni og skjákort og þú værir mjög góður. hvað ertu að hugsa í að eyða miklu og hvaða aflgjafa ertu með ?

Re: Uppfærsla?

Sent: Sun 08. Nóv 2009 20:43
af max567
Bara eitthvað til að gera þessi tölva ágæta :)