þá langar mér að forvitnast á ykkar reynslu á öflugum móðurborðum (semsagt futureproof móðurborð).
Mér skilst að ASUS séu býsna öflugir að halda sín móðurborð sterk og bilunar-frí, svo að ég hef heyrt,
þanig mér langar mikið í móðurborð sem höndlar sterka leikjaspilun og smá start í myndbands-vinnslu,
þanig að 64bit koma til greina, mesta brautarhraða sem völ er á, og nóg af vinnsluminni til staðar og kanski hafa það ddr3? , 4-6+x sata2, 2+x Ide, 6+x Usb2.0, 1x lan, og 1x fireware(!?) til að vera með það nokkuð á hreinu.
Þar sem ég hef einga reynslu á Intel þá hef ég heyrt að E8400 sé það besta og skynsamlegast í leikjaspilun í dag,
en er eitthvað vit að runna 64bit á Intel yfir höfuð þar sem mér skilst að Intel notar eitthvern emulater til að geta runnað 64bit stýrakerfi en full nýtur Intel þá vinnsluminnin?, og er eitthver kostur eða ókostur við 64bit við Intel yfir höfuð?
Markmiðið er futureproof Asus móðurborð sem höndlar sterka leiki og þó eitthvað við myndbands-vinnslu, þar sem mér finnst móðurborðið vera aðalmálið þá má það kosta alveg sinn pening, en auðvitað vill ég mest hlusta á ykkar reynslu og ykkar meðmæli með hlutum þá þarf ekkert endilega Asus að koma til greina