Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.
Sent: Fös 06. Nóv 2009 21:33
Aftan á kassanum mínum eru svona nokkurnvegin þessi tengi sem eru á þessari mynd: http://img.directcanada.com/images/ASRO ... 45XE_1.jpg
Og ég var að spá, ef ég sæki mynd í HD gæðum á netinu og er síðan með snúru tengda í græna tengið þarna aftan á móðurborðinu og þaðan í 5.1 heimabíó (þetta er tvöföld snúra sem tengist í eitthvað tvennt aftan á magnaranum) fæ ég þá gott surround hljóð þegar ég horfi á bíómynd ?
Ef ekki, er eitthvað sem ég get gert til þess að fá gott surround hljóð í bíómynd sem ég sæki af netinu ?
Öll hjálp vel þegin
Og ég var að spá, ef ég sæki mynd í HD gæðum á netinu og er síðan með snúru tengda í græna tengið þarna aftan á móðurborðinu og þaðan í 5.1 heimabíó (þetta er tvöföld snúra sem tengist í eitthvað tvennt aftan á magnaranum) fæ ég þá gott surround hljóð þegar ég horfi á bíómynd ?
Ef ekki, er eitthvað sem ég get gert til þess að fá gott surround hljóð í bíómynd sem ég sæki af netinu ?
Öll hjálp vel þegin