einarhr skrifaði:Já mörg af þessum ódýrari heimabíóum eru ágæt þangað til að manni langar til að tengja eitthvað við það

Sjálfur átti ég Heimabíó frá Sony sem var með Coxial Out en ekki Coxial Inn, eins heimskulegt og það er. Ss ég gat tengt heimabíóið við annað heimabíó

Haha, bara hægt að tengja heimabíóið við annað heimabíó.. eins tilgangslaust og það hljómar (eða ég sé allavega ekki tilganginn í því).
Reyndar þegar ég keypti þetta þá var það þannig að mig langaði í heimabíó, kíkti inná BT.is og Elko.is og sá þetta hjá elko, þeir áttu eitt eftir og ég fór og sótti það morguninn eftir án þess að pæla nokkuð í því hversu gott það var (samt aldrei verið ósáttur með hljóminn í því fyrr en núna) en ég var nú ekki gamall þegar ég keypti það og datt ekki í hug að spá í svona hlutum.
Spái bara í þessu næst
Edit: En var að spá í einu, þú sérð þarna á móðurborðinu sem ég sendi mynd af bleikt, grænt og blátt tengi svona 3 saman, græna tengið er það sem ég nota núna til að tengja heimabíóið við tölvuna en hvað gerir bláa tengið þessari línu svo svo tengin þrjú þarna fyrir ofan ? (appelsínugult, svart og grátt)
Tölvan mín er ekki lengur töff.