Síða 1 af 1

Besta X58 borðið á skikkanlegu verði

Sent: Fös 06. Nóv 2009 20:10
af SteiniP
Ég er að fara að kaupa i7 setup í bandaríkjunum og mig vantar ráðleggingar varðandi móðurborðið.

Ég kem til með að yfirklukka hann í drasl þannig að traust móðurborð skiptir öllu.
Er að spá í að setja ekki mikið meira en 250$ í það.

Mér líst mjög vel á Gigabyte EX-58-UD5 búinn að lesa nokkur jákvæð review um það en reyndar eru AsRock X58 Extreme og Deluxe borðin að fá góða dóma og eru miklu ódýrari.

Ég þarf í rauninni ekkert 3-way sli/crossfire þótt það sé reyndar á flestum borðum í þessum verðflokki. Ætla bara að fá mér eitt HD5870, og hugsanlega bæta við öðru seinna, en kem örugglega ekki til með að bæta við þriðja kortinu.

Hvað segja vaktarar um þetta?

Re: Besta X58 borðið á skikkanlegu verði

Sent: Fös 06. Nóv 2009 20:58
af vesley

Re: Besta X58 borðið á skikkanlegu verði

Sent: Fös 06. Nóv 2009 22:07
af SteiniP
Já þessi koma líka til greina.
Það er erfitt að velja móðurborð :|

Re: Besta X58 borðið á skikkanlegu verði

Sent: Fös 06. Nóv 2009 22:12
af emmi
Ég segi Gigabyte, topp gæði þarna á ferð, ég kaupi bara frá þeim. :)

Re: Besta X58 borðið á skikkanlegu verði

Sent: Fim 12. Nóv 2009 02:52
af chaplin
Sammála vesley, http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188049 er massa borð! Líka sammála emma, Gigabyte er gourmé. :8)