Síða 1 af 1
ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Fim 05. Nóv 2009 19:16
af oskarom
Ég er ennþá að bíða eftir 5850 kortinu mínu, er með 3x 22" skjái sem ég get ekki beðið eftir að prófa með Eyefinity.
Mig langar að vita hvort einhver hérna sé kominn með 5850 eða 5870 og er að keyra Eyefinity með 3x skjáum.
Þá er ég sérstaklega forvitinn að vita hvaða Active DP - DVI adapter fólk er að nota og hvar það var keypt.
kv.
Oskar
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Fim 05. Nóv 2009 20:23
af Nariur
er enn að bíða eftir mínu 5870, en er að nota 2 skjái
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 18:34
af oskarom
k, held að Eyefinity keyri ekki nema þú sért með 3 skjái..
Enda er það örugglega lítið fjör í því að keyra leik á 2 skjáum með samskeitin í miðjunni...
Virkilega enginn hérna búinn að prófa þetta???
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 19:13
af Nariur
eyefinity virkar með 2-6 skjám, það er samt örugglega snilld í t.d strategy leikjum
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 19:51
af vesley
Nariur skrifaði:eyefinity virkar með 2-6 skjám, það er samt örugglega snilld í t.d strategy leikjum
þarft samt held ég sérstaka týpu af kortinu til að geta keyrt 4-6 skjái.
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 19:55
af Nariur
vesley skrifaði:Nariur skrifaði:eyefinity virkar með 2-6 skjám, það er samt örugglega snilld í t.d strategy leikjum
þarft samt held ég sérstaka týpu af kortinu til að geta keyrt 4-6 skjái.
Eða bara crossfire
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 20:08
af vesley
Nariur skrifaði:vesley skrifaði:Nariur skrifaði:eyefinity virkar með 2-6 skjám, það er samt örugglega snilld í t.d strategy leikjum
þarft samt held ég sérstaka týpu af kortinu til að geta keyrt 4-6 skjái.
Eða bara crossfire
grunar að það virki. ekki eins og með SLI getur ekki verið með 6 skjá í SLI
þarft held ég svona kort

Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 23:10
af Nariur
Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Sun 08. Nóv 2009 23:39
af Dazy crazy
Ég held að ég myndi ekki meika línurnar á milli skjánna.
Gaman að fá bsod á 24 skjái

Re: ATI HD5800 Eyefinity, er einhver að keyra þetta?
Sent: Mán 09. Nóv 2009 00:07
af oskarom
Já það væri amk hálf kjánalegt að Eyefinity virkaði ekki með 2 skjáum... Hef bara séð talað um 3 skjái og öll dæmi frá ATI hafa verið með 3 skjáum eða fleirum.
Eyefinit virkar ekki í crossfire, hvorki með 2-3 skjáum né fleiri skjáum, þ.e.a.s þú getur ekki einusinni keyrt 2x HD5870 til að boosta performance á 2-3 skjáum. ATI vilja meina að þetta sé bara spurning um driver support og eru að vinna í þessu. En ég hef reyndar lítið séð talað um að Eyefinity eigi að virka með 4-x skjáum yfir crossfire, en ef ég man rétt sá ég í einhverjum af kynningar glærunum frá ATI að það væri einn af framtíðarfídusunum með Eyefinit, þ.e.a.s að Eyefinity búnaðurinn í hverju korti tali við hin kortin beint.
En þetta demo þarna á 24 skjáum er keyrt á linux og er víst eitthvað einstakt demo... Við þurfum örugglega að bíða eftir því að alvöru Eyefinity version af 58xx seríunni komi til að sjá einhver alvöru dæmi með svona setup.
Annars hef ég alltaf beðið eftir því að geta keyrt 3x skjái í tölvuleikjum og þá helst FPS leikjum, það er náttúrulega ekkert eðlilegt hvað Field-of-view er pínulítið á einum skjá, alveg sama hversu stór hann er... en með 3x skjáum er maður kominn með Field-of-view sem jafnast á við kannski 130-160 gráður.