Att og Seagate verksmiðjuábyrgð


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Att og Seagate verksmiðjuábyrgð

Pósturaf Leviathan » Fim 05. Nóv 2009 11:25

Ég er með Seagate Barracuda disk sem ég keypti hjá att fyrir rúmum tveimur árum síðan en hann hrundi núna um daginn. Samkvæmt heimasíðu Seagate er diskurinn í ábyrgð til einhverntíman 2012 en att segjast ekkert geta gert því það er tveggja ára ábyrgð hjá þeim og diskurinn því dottinn úr ábyrgð. Er það rugl hjá mér að Att eigi að skipta disknum fyrir mig eða þarf ég virkilega að senda diskinn til Seagate til að fá nýjan? 8-[

Öll hjálp vel þegin. :)
Síðast breytt af Leviathan á Fim 05. Nóv 2009 11:38, breytt samtals 1 sinni.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Seagate verksmiðjuábyrgð

Pósturaf gardar » Fim 05. Nóv 2009 11:27

att eiga að senda diskinn út fyrir þig.




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Seagate verksmiðjuábyrgð

Pósturaf einarornth » Fim 05. Nóv 2009 11:47

gardar skrifaði:att eiga að senda diskinn út fyrir þig.


Það er 2 ára lögbundin ábyrgð hér á landi. Þó að framleiðandi erlendis sé með lengri ábyrgð, þá er það ekki á ábyrgð söluaðila að senda hluti til hans.

Att er bara með sína ábyrgð, Seagate með sína.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Seagate verksmiðjuábyrgð

Pósturaf gardar » Fim 05. Nóv 2009 11:59

einarornth skrifaði:
gardar skrifaði:att eiga að senda diskinn út fyrir þig.


Það er 2 ára lögbundin ábyrgð hér á landi. Þó að framleiðandi erlendis sé með lengri ábyrgð, þá er það ekki á ábyrgð söluaðila að senda hluti til hans.

Att er bara með sína ábyrgð, Seagate með sína.



Nújæja, þá fer það líklegast bara eftir því hversu næs verslunin er.
Veit til þess að tölvutækni hafi boðist til að senda disk út þegar verksmiðjuábyrgðin var bara eftir.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Att og Seagate verksmiðjuábyrgð

Pósturaf einarhr » Fim 05. Nóv 2009 12:01

Ég trúi ekki öðru en að Att sendi reglulega út diska til Seagate. Það gerði ég reglulega þegar ég vann hjá Digital Task og tók það um 2 til 4 vikur og fengum við þá til baka refurbished diska frá þeim í staðinn sem eru ss diskar sem eru viðgerðir og í ábyrgð hjá Seagate en ég man ekki hversu lengi. Refurbished diskar eru yfirleitt með Grænum Seagate límmiða.

Ef Att vill ekki hjálpa þér prófaðu þá aðra söluaðila á Íslandi, td Tölvutek, Tæknibæ osfv. og athugaðu hvort þeir séu tilbúnir að senda diskinn út fyrir þig.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |