Síða 1 af 1

BenQ

Sent: Þri 03. Nóv 2009 13:18
af Tropical
Sælir er að fara að fá mér þennan skjá er hann ekki alveg nógu góður fyrir css og cod4 *

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809

Re: BenQ

Sent: Þri 03. Nóv 2009 13:23
af KermitTheFrog
Hefuru þú meiri áhyggjur af því að skjárinn ráði við leikina heldur en vélbúnaðurinn?

Re: BenQ

Sent: Þri 03. Nóv 2009 14:36
af Nariur
hann er lítill og með lága upplausn

Re: BenQ

Sent: Fim 05. Nóv 2009 10:37
af Tropical
KermitTheFrog skrifaði:Hefuru þú meiri áhyggjur af því að skjárinn ráði við leikina heldur en vélbúnaðurinn?


Vélbúnaðurinn minn ræður vel við þessa leiki ,, það eru bara allir búnir að vera að bulla í mér samband við skjái að skerpan eigi að vera þvílík og hz og eithvað bull :S

Re: BenQ

Sent: Fim 05. Nóv 2009 11:50
af Gunnar
Tropical skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hefuru þú meiri áhyggjur af því að skjárinn ráði við leikina heldur en vélbúnaðurinn?


Vélbúnaðurinn minn ræður vel við þessa leiki ,, það eru bara allir búnir að vera að bulla í mér samband við skjái að skerpan eigi að vera þvílík og hz og eithvað bull :S

það er bara við cs 1.6. ef þú ert með þann leik þá færðu þér túpu ef þú hefur áhyggjur af hz.

Re: BenQ

Sent: Fim 05. Nóv 2009 12:25
af KermitTheFrog
Ef þú vilt alvöru skjá þá tekurðu þennan

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 13:46
af Dr3dinn
Þessi skemmtilega hz umræða um cs og fps leikinn er löngu farinn út í ruglið....

Eldri spilarar sem hafa spilað cs t.d. mjög lengi finna vissulega mun á að spila á túbu sem er 100-150hz en augað nemur þetta aldrei.

Sjálfur er/var ég týpan sem var með túbu í 150hz í cs í 800 upplausn.... en nýju flatskjáirnir sem eru 2ms og með frábærar upplausnir eru
orðnir meira en samkeppnishæfir.. Sjálfur fann ég nánast engan mun að skipta yfir og spilunartíminn minn í fps leikjum er að nálgast áratug :)

FPS leikir eru eins og þeir orðuðu sem svöruðu hér á undan mér, miklu meira hardware issue... þ.e. ertu með nógu öflugan / nýlegan vélbúnað til
að ráða við þessa leiki í fullu actioni ásamt spilanlegum gæðum.

T.d. með cs hefur meira verið talað um það erlendis að örgjörvin skipti mun mun meira máli en nokkur tímann skjákortið osfr.
- Því er ég algjörlega sammála sérstaklega ef fólkið notast við timerefresh mælingar! (eða benchmark)

Dæmi; Ég með mína vél sjá undirskrift næ 2500-3500 i timerefresh, einstaklingur með intel8400 eða quad nær upp til 5000... svipaðar velar nema öflugri örri notabene....

Þess má einnig bæta við að menn hafa verið að tala um i cod og hef ég verið vitni af því, hversu skjákortin eru undir gífurlegu álagi í þeim leikjum annað en í cs og source, þar sem mitt 8800 kort finnur ekki fyrir ,,álagi"

Ef menn ætla að fara bæta leikjaspilun með því að skipta um skjá er það full mikil bjartsýni...

Ef þú ætlar í alvarlega pælingar að ná sem mestu úr leikjunum, hugsaðu þá um að hafa raptor disk sem windows disk, góðan örgjörva, nóg af minni og skjákort sem væri þá í takt við hvaða leiki þú ætlar að spila.... (þ.e. ekki mikið að gera við 50þúsund króna skjákort í cs eða manager)

2ms skjár með góða upplausn > gömlu túburnar ..... að mínu mati, hin gamla fortíðarhyggja sem er tengd túbunum hér á landi gegnum stóri liðin úr takti við spilun erlendis þar sem ,,risa liðin spila nú orðið á flatskjám eða löppum" :)

-- Skítkast er ekki alltof vel þegið -- ;)

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 14:24
af himminn
Dr3dinn skrifaði:Þessi skemmtilega hz umræða um cs og fps leikinn er löngu farinn út í ruglið....

Eldri spilarar sem hafa spilað cs t.d. mjög lengi finna vissulega mun á að spila á túbu sem er 100-150hz en augað nemur þetta aldrei.

Sjálfur er/var ég týpan sem var með túbu í 150hz í cs í 800 upplausn.... en nýju flatskjáirnir sem eru 2ms og með frábærar upplausnir eru
orðnir meira en samkeppnishæfir.. Sjálfur fann ég nánast engan mun að skipta yfir og spilunartíminn minn í fps leikjum er að nálgast áratug :)

FPS leikir eru eins og þeir orðuðu sem svöruðu hér á undan mér, miklu meira hardware issue... þ.e. ertu með nógu öflugan / nýlegan vélbúnað til
að ráða við þessa leiki í fullu actioni ásamt spilanlegum gæðum.

T.d. með cs hefur meira verið talað um það erlendis að örgjörvin skipti mun mun meira máli en nokkur tímann skjákortið osfr.
- Því er ég algjörlega sammála sérstaklega ef fólkið notast við timerefresh mælingar! (eða benchmark)

Dæmi; Ég með mína vél sjá undirskrift næ 2500-3500 i timerefresh, einstaklingur með intel8400 eða quad nær upp til 5000... svipaðar velar nema öflugri örri notabene....

Þess má einnig bæta við að menn hafa verið að tala um i cod og hef ég verið vitni af því, hversu skjákortin eru undir gífurlegu álagi í þeim leikjum annað en í cs og source, þar sem mitt 8800 kort finnur ekki fyrir ,,álagi"

Ef menn ætla að fara bæta leikjaspilun með því að skipta um skjá er það full mikil bjartsýni...

Ef þú ætlar í alvarlega pælingar að ná sem mestu úr leikjunum, hugsaðu þá um að hafa raptor disk sem windows disk, góðan örgjörva, nóg af minni og skjákort sem væri þá í takt við hvaða leiki þú ætlar að spila.... (þ.e. ekki mikið að gera við 50þúsund króna skjákort í cs eða manager)

2ms skjár með góða upplausn > gömlu túburnar ..... að mínu mati, hin gamla fortíðarhyggja sem er tengd túbunum hér á landi gegnum stóri liðin úr takti við spilun erlendis þar sem ,,risa liðin spila nú orðið á flatskjám eða löppum" :)

-- Skítkast er ekki alltof vel þegið -- ;)


Alveg satt, 60hz skipta engu ef maður tekur vsyncið af.

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 14:26
af Gúrú
himminn skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Þessi skemmtilega hz umræða um cs og fps leikinn er löngu farinn út í ruglið....

Eldri spilarar sem hafa spilað cs t.d. mjög lengi finna vissulega mun á að spila á túbu sem er 100-150hz en augað nemur þetta aldrei.

Sjálfur er/var ég týpan sem var með túbu í 150hz í cs í 800 upplausn.... en nýju flatskjáirnir sem eru 2ms og með frábærar upplausnir eru
orðnir meira en samkeppnishæfir.. Sjálfur fann ég nánast engan mun að skipta yfir og spilunartíminn minn í fps leikjum er að nálgast áratug :)

FPS leikir eru eins og þeir orðuðu sem svöruðu hér á undan mér, miklu meira hardware issue... þ.e. ertu með nógu öflugan / nýlegan vélbúnað til
að ráða við þessa leiki í fullu actioni ásamt spilanlegum gæðum.

T.d. með cs hefur meira verið talað um það erlendis að örgjörvin skipti mun mun meira máli en nokkur tímann skjákortið osfr.
- Því er ég algjörlega sammála sérstaklega ef fólkið notast við timerefresh mælingar! (eða benchmark)

Dæmi; Ég með mína vél sjá undirskrift næ 2500-3500 i timerefresh, einstaklingur með intel8400 eða quad nær upp til 5000... svipaðar velar nema öflugri örri notabene....

Þess má einnig bæta við að menn hafa verið að tala um i cod og hef ég verið vitni af því, hversu skjákortin eru undir gífurlegu álagi í þeim leikjum annað en í cs og source, þar sem mitt 8800 kort finnur ekki fyrir ,,álagi"

Ef menn ætla að fara bæta leikjaspilun með því að skipta um skjá er það full mikil bjartsýni...

Ef þú ætlar í alvarlega pælingar að ná sem mestu úr leikjunum, hugsaðu þá um að hafa raptor disk sem windows disk, góðan örgjörva, nóg af minni og skjákort sem væri þá í takt við hvaða leiki þú ætlar að spila.... (þ.e. ekki mikið að gera við 50þúsund króna skjákort í cs eða manager)

2ms skjár með góða upplausn > gömlu túburnar ..... að mínu mati, hin gamla fortíðarhyggja sem er tengd túbunum hér á landi gegnum stóri liðin úr takti við spilun erlendis þar sem ,,risa liðin spila nú orðið á flatskjám eða löppum" :)

-- Skítkast er ekki alltof vel þegið -- ;)


Alveg satt, 60hz skipta engu ef maður tekur vsyncið af.


Já.
(Til að sýna fram á hvað quotið þitt er tilgangsmikið himminn.)

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 14:36
af vesley
samsung og fleiri eru líka búnir að gefa ú 120hz 22" flatskjái....

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 14:55
af Some0ne
Gleymdi að quota dreddann, en þá er ástæðan fyrir því að stóru liðin séu að spila á flatskjám úti einfaldlega sponsor-tengt, stór mót eru styrkt af skjáframleiðendum.

En annars er það rétt að nýjir 2ms lcd skjáir eru mjög fínir í fps leikjum, tekur ekki eftir sjáanlegum mun.

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 14:56
af Dr3dinn
vesley skrifaði:samsung og fleiri eru líka búnir að gefa ú 120hz 22" flatskjái....



Sjónvarpsskjái já! Sem eru komnir til landsins.... en ekki tölvuskjáirnir...

:L

Re: BenQ

Sent: Fös 06. Nóv 2009 15:35
af vesley
Dr3dinn skrifaði:
vesley skrifaði:samsung og fleiri eru líka búnir að gefa ú 120hz 22" flatskjái....



Sjónvarpsskjái já! Sem eru komnir til landsins.... en ekki tölvuskjáirnir...

:L



jmm ekkert komið til landsins enn en örugglega ekki langt þangað til að eitthverjar verslanir koma með þá skjái