Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 09:54
Ég er orðinn leiður á því að þurfa að hafa viftuna á HD4850 kortinu mínu í 60-70% til að það sé ekki sjóðandi heitt,
hvar fæ ég góða og hljóðláta kælingu á kortið, planið er að skreppa eftir vinnu og kaupa þetta
hvar fæ ég góða og hljóðláta kælingu á kortið, planið er að skreppa eftir vinnu og kaupa þetta

