Síða 1 af 1

Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 00:26
af demigod
Ég er að leita að nýju skjákorti sem er lágvært eða með passive kælingu.

Það sem ég er með núna er Zotac 9500gt 512mb GDDR3

Mynd

http://www.tweaktown.com/reviews/1583/zotac_geforce_9500_gt_zone_edition_graphics_card/index.html
hérna er eitthvað um það

þetta er frekar low end kort og ég var að spá í hvort það væri eitthvað vit í að fara í annað kort með passive kælingu eða lágværri kælingu (120mm viftu option eða slíkt)

Var að hugsa um eitthvað í kringum 30 þúsundin

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_23_24&products_id=19062
er þetta eitthvað sem mætti skoða ?

Annars er setupið hjá mér:

Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi
Zotac 9500gt 512mb GDDR3
í Antec Sonata3 kassa
500gb sata
og 1gb sata diskur

endilega kastið fram hugmyndum um kort.

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 07:31
af emmi
Þetta 4850 kort er ágætt, en þau hitna gríðarlega. Mæli með að þú sért með gott loftflæði í kassanum ef þú færð þér svona viftulaust skjákort.

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 07:45
af KermitTheFrog
Mæli líka með Rivatuner. Forrit sem þú getur stillt hraðann á skjákortsviftunni.

Færð það minnir mig á http://www.guru3d.com

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 07:55
af blitz
Ég er með GTS250 kort og viftan á því var ógeð.

Strappaði 120mm viftu við kæliunitið, heyrist nánast ekkert í því lengur og hitinn er í kringum 38°c idle, fer í 46°c max í leikjum, miklu betra en var áður

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 08:45
af demigod
Blitz, komdu með mynd af þessu hjá þér :)

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 08:54
af demigod
Svo er náttúrulega spurning hvort ég sé með nógu öflugt PSU, ég er bara með 500w original Antec psu-ið
það heitir EarthWatts 500 Watt power supply (80 PLUS® certified)

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 09:33
af Glazier
Ég er með þetta skjákort: http://kisildalur.is/?p=2&id=782
Það er að gera sig svakalega vel, kælingin allveg dead silent, get lofað þér því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum. (en ef maður setur skjákortið á gott load þá hækkar htinn og vifturnar fara auka hraðann)

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 09:48
af Senko
Er ad keyra HD4870 i Antec P182, ~75 gradur i full load og heyrist ekkert i thvi, viftan fer aldrei yfir 20%.

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 09:51
af blitz
"Heyrist ekkert" er mjög persónubundið..

Þetta Force3d kort á að vera um 28db,, sem er frekar hátt

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 13:16
af Tropical
Þetta er frábært skjákort ég er með eitt svona þetta er helviti gott og hljóðlátt og hitnar ekki mikið
http://www.computer.is/vorur/5342

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 17:30
af demigod
Já virðist vera fínt skjákort Tropical en þetta er kanski ekki stórt skref frá því sem ég er með

ætla reyna finna eitthvað gott á kringum 35 þúsund :)

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3758&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD5770

þetta virðist vera flott kort, einhver sem mælir með því eða móti ?

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 18:22
af SteiniP
demigod skrifaði:Já virðist vera fínt skjákort Tropical en þetta er kanski ekki stórt skref frá því sem ég er með

ætla reyna finna eitthvað gott á kringum 35 þúsund :)

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3758&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD5770

þetta virðist vera flott kort, einhver sem mælir með því eða móti ?

Ég myndi taka HD5850 frekar.
Skoðaðu bara afkastamuninn og svo verðmuninn.
http://www.techspot.com/review/209-ati- ... page5.html

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:17
af demigod
Já er farinn að hallast að því að taka bara HD5850, eina sem ég hef áhyggjur af er að það sé of langt og passi ekki í kassann og líka að PSU-ið ráði ekki við það

sjá: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=25874

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:27
af SteiniP
Já það er mælt með lámark 40A í heildina. Þinn PSU er bara 34.
Það myndi örugglega virka en kannski of mikið álag á hann.

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:34
af demigod
Þyrfti þá að uppfæra PSU líka,

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=20308
væri þetta hérna ekki nokkuð gott

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:44
af Glazier
Þessi er sýnist mér bara 21A (þó ég sé enginn sérfræðingur í aflgjöfum).

Edit: Þessi hérna kostar jafn mikið og er 720W ;)
http://kisildalur.is/?p=2&id=966

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:49
af demigod
Kísildalur stendur fyrir sínu :)

Re: Lágvær Skjákort

Sent: Þri 03. Nóv 2009 20:22
af vesley
OCZ aflgjafinn er með 42 amper og tacens með 44 amper.


hinsvegar lýst mér aðeins betur á OCZ aflgjafann þegar ég skoða upplýsingar um hann á netinu http://www.pcper.com/article.php?aid=644 http://www.ocztechnology.com/products/p ... wer_supply virðist bara vera góðir hlutir um hann .

fann minna um Tacens aflgjafann http://www.hardware.info/en-UK/productd ... 1RIIIS720/ en hann er að fá mjög góð reviews líka.