Það sem ég er með núna er Zotac 9500gt 512mb GDDR3

http://www.tweaktown.com/reviews/1583/zotac_geforce_9500_gt_zone_edition_graphics_card/index.html
hérna er eitthvað um það
þetta er frekar low end kort og ég var að spá í hvort það væri eitthvað vit í að fara í annað kort með passive kælingu eða lágværri kælingu (120mm viftu option eða slíkt)
Var að hugsa um eitthvað í kringum 30 þúsundin
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_23_24&products_id=19062
er þetta eitthvað sem mætti skoða ?
Annars er setupið hjá mér:
Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi
Zotac 9500gt 512mb GDDR3
í Antec Sonata3 kassa
500gb sata
og 1gb sata diskur
endilega kastið fram hugmyndum um kort.