Síða 1 af 1
Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Mán 02. Nóv 2009 23:11
af Andriante
Langar að spila MW:2 á þessari vél og er með c.a. 40-50k budget til að endurnýja. Er eitthvað í þessari vél sem er nothæft?
Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 3.00GHz
Board: MSI MS-7028 10B
Bus Clock: 800 megahertz
BIOS: American Megatrends Inc. V3.6 08/09/2005
2x 512 mb minni
NVIDIA GeForce 6600 LE
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Mán 02. Nóv 2009 23:22
af vesley
ansi fátt til að nota..
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Mán 02. Nóv 2009 23:26
af SteiniP
Gætir hugsanlega notað móðurborðið, getur gleymt hinu.
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 00:13
af Andriante
Aight.. Grunaði það.
Hvað myndi ég græða á því að fá mér nýtt móðurborð?
Gæti ég ekki bara fengið mér meira minni, nýtt skjákort og örgjörva og væri ég þá ekki kominn með sæmilega tölvu?
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 00:59
af SteiniP
Hvað varstu að spá í að eyða í þetta?
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 01:58
af sakaxxx
þú getur ekki notað neitt af þessu ef þú vilt sæmilega tölvu, fyrir 50k ertu ekki að fá neitt gott heldur ef þú ert að pæla í nyja leiki
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 02:21
af SteiniP
já sorry, sá ekki budgetið.
Þú gætir í mesta lagi fengið E8400, HD4850 skjákort og 2gig af minni fyrir þennan pening. Þá ertu með svona sæmilega tölvu
Ekki samt búast við að geta spila MW2 í háum gæðum, býst við að system requirements fyrir hann verði eitthvað hærri en fyrir COD:WAW
Þú gætir nú hugsanlega líka þurft nýjann aflgjafa, HD4850 þarf töluvert meira rafmagn en 6600GT
Mæli með að þú safnir þér aðeins meiri pening
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 05:35
af chaplin
Slepptu því að kaupa leikinn, ýmislegt sem verður glaatað við hann, t.d. engnir dedicated server, ss. serverar verða laggmonsters, fleiri ástæður, google "boycott modern warfare 2"..
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Sent: Þri 03. Nóv 2009 08:05
af blitz
BF:BC2 > MW2