Síða 1 af 1
100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 16:21
af KermitTheFrog
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 16:24
af vesley
ég veit nú bara ekki hvað ég ætti að segja ... x D
þetta kostar örugglega 1000000000000000000000$
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 16:30
af AntiTrust
Ég segi ekki mikið fyrr en ég sé þetta virka fyrir mainstream notandann. Maður sér ekki Itanium t.d. í neinu öðru nema server grade platformum. Menn eru í nógu basli með að forrita fyrir Cell processorinn í PS3 t.d., og þar eru bara sex active SPE´s.
Kemur ekki til með að breyta neinu fyrir okkur consumer-userana á næstunni.
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 17:45
af Allinn
Hvað ætli svona kosti?
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 19:50
af Nariur
hver kjarni er með svo fáa transistora
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 19:57
af vesley
tölvudoktor skrifaði:Talið er að afkastageta GX100 sé um fjórfalt það sem við sjáum í algengustu Intel örgörvunum.
finnst fjórfalt ansi lítið fyrir fjölda kjarna líka
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 20:06
af tolli60
Er byrjað að selja þetta?
Re: 100 kjarna örgjörvi
Sent: Mán 02. Nóv 2009 21:28
af Lallistori
tolli60 skrifaði:Er byrjað að selja þetta?
Nei þetta kemur eitthvern tímann á næsta ári.