Síða 1 af 1

Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 08:05
af Blitzkrieg
Sælir

Ég var að pæla hvort sé betra og hollara fyrir tölvuna að hafa alltaf kveikt á henni eða t.d. slökkva á henni á nóttunni. Ég og pabbi erum alltaf að rífast um þetta :D, svo væri gott að fá rök með ;). Er betra að hafa alltaf kveikt á router eða vera alltaf að slökkva á honum.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 08:23
af Gunnar
ekki spurning að það sé ef það er slökkt.
minni rykmyndun, hörðudiskarnir endast betur líka.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 08:25
af emmi
Segir sig sjálft að því lengur sem hún er í gangi því styttri líftíma á hún, það sama gerist ef þú ert með bílvél sem er í gangi allan sólarhringinn, hún slitnar mun hraðar en ella.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 09:26
af Gunnar
emmi skrifaði:Segir sig sjálft að því lengur sem hún er í gangi því styttri líftíma á hún, það sama gerist ef þú ert með bílvél sem er í gangi allan sólarhringinn, hún slitnar mun hraðar en ella.

ekki gott dæmi. þar sem það eru engir hlutir sem hreyfast i tölvum, nema hörðudiskarnir.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 09:46
af emmi
Nei kannski ekki, en þú skilur hvert ég er að fara. :)

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 09:53
af andribolla
endist nátturlega best ef þú hefur bara SLÖKT á tölvuni 24/7 :roll:

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 10:01
af vesley
Gunnar skrifaði:
emmi skrifaði:Segir sig sjálft að því lengur sem hún er í gangi því styttri líftíma á hún, það sama gerist ef þú ert með bílvél sem er í gangi allan sólarhringinn, hún slitnar mun hraðar en ella.

ekki gott dæmi. þar sem það eru engir hlutir sem hreyfast i tölvum, nema hörðudiskarnir.



vifturnar líka ;) og geisladrifið. en það kostar nú smáaura að skipta um það... ;)

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 10:03
af ManiO
Gunnar skrifaði:
emmi skrifaði:Segir sig sjálft að því lengur sem hún er í gangi því styttri líftíma á hún, það sama gerist ef þú ert með bílvél sem er í gangi allan sólarhringinn, hún slitnar mun hraðar en ella.

ekki gott dæmi. þar sem það eru engir hlutir sem hreyfast i tölvum, nema hörðudiskarnir.



Það er hreyfing á rafeindum ;)

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 12:32
af Gunnar
ManiO skrifaði:
Gunnar skrifaði:
emmi skrifaði:Segir sig sjálft að því lengur sem hún er í gangi því styttri líftíma á hún, það sama gerist ef þú ert með bílvél sem er í gangi allan sólarhringinn, hún slitnar mun hraðar en ella.

ekki gott dæmi. þar sem það eru engir hlutir sem hreyfast i tölvum, nema hörðudiskarnir.



Það er hreyfing á rafeindum ;)

það telst ekki sem hreyfanlegir hlutir.
en steingleimdi viftunum og geisladrifinu.
en viftur skiptir maður ekki oft um. og alldrei um geisladrif. nema það eyðileggist.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 13:44
af tolli60
Það sem fer verst með rafbúnað eru hitabreitingar,og þær eru mestar þegar verið er að kveikja og slökkva,Td springur ljósapera venjulega þegar maður kveikir ljós,ekki meðan búið er að vera kveikt lengi.

Re: Spurning

Sent: Mán 02. Nóv 2009 14:03
af GuðjónR
Vinsamlega hafa titil á þráðum, og lesa REGLURNAR.

Þræði læst.