Síða 1 af 1

Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 00:49
af Aimar
sælir. ég er að leitast eftir að finna mús sem er með hljóðlausa takka. Þannig að ég heyri ekkert klick þegar ég nota takkana á henni. Er einhver með hugmyndir um svoleiðis mús sem hægt er að kaupa hér á landi? er að ath. hérna áður en ég fer og þukla á þeim í búðunum :)

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 01:09
af Arkidas
Touchpad mýs eru nú hljóðlausar fyrir utan hægri smell :) .
http://www.amazon.com/Adesso-Touchpad-G ... 506&sr=8-1

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 01:46
af Blitzkrieg
hah fyrirgefðu að ég spyrji en af hverju i ósköpunum þarf maður "hljóðláta" mús? :P Ég meina ekki eins og það sé eitthvað pirrandi að heyra clickið :S

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 08:46
af Vectro

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 08:48
af gardar
Blitzkrieg skrifaði:hah fyrirgefðu að ég spyrji en af hverju i ósköpunum þarf maður "hljóðláta" mús? :P Ég meina ekki eins og það sé eitthvað pirrandi að heyra clickið :S



Kannski þarf hann að geta stolist í tölvuna þegar mamma og pabbi eru sofandi :lol:

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 18:10
af Blitzkrieg
gardar skrifaði:
Blitzkrieg skrifaði:hah fyrirgefðu að ég spyrji en af hverju i ósköpunum þarf maður "hljóðláta" mús? :P Ég meina ekki eins og það sé eitthvað pirrandi að heyra clickið :S



Kannski þarf hann að geta stolist í tölvuna þegar mamma og pabbi eru sofandi :lol:


aaa ég skil, en samt bara hægt að loka hurðinni :P

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 21:14
af Aimar
Mikið þarf litið til að gleðja ykkur :) . Tölvan er inni í hjónaherbergi, pungarnir mínir.

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Sun 01. Nóv 2009 22:43
af Tiger
Magic mouse og málið dautt

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Mán 02. Nóv 2009 01:46
af chaplin
Fyrir 40 árum lenti maður á tunglinu, fyrir 4 vikum kom fyrsta tölvumúsin á markaðinn með sem er ekki með "click" hljóðið.

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Mán 02. Nóv 2009 01:54
af JohnnyX
daanielin skrifaði:Fyrir 40 árum lenti maður á tunglinu, fyrir 4 vikum kom fyrsta tölvumúsin á markaðinn með sem er ekki með "click" hljóðið.


tók sinn tíma

Re: Vantar að kaupa hljóðlausa mús.

Sent: Mán 02. Nóv 2009 02:36
af BjarniTS
"Never play cat and mouse games if you're a mouse."