Síða 1 af 1

Órgjörva pælingar

Sent: Lau 31. Okt 2009 12:37
af beatmaster
Hver hérna er nógu fróður til að upplýsa mig hvaða AMD örgjörvi sem að færi í AM2 borð myndi toppa Intel E6750 í perfomance?

Re: Órgjörva pælingar

Sent: Sun 01. Nóv 2009 14:15
af Taxi
AMD Phenom II 720 Black Edition, Socket AM2+, 3 cores, 2,8GHz unlocked multiplier.

Þessi hefur verið að keppa við E8400 í gaming bencmarks sem ég ég hef lesið.