Hver er munurinn á P45 borðunum frá Gigabyte, UD3P og UD3LR?
Upp á overclock o.s.frv. að gera.
Gigabyte P45 móðurborð
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Gigabyte P45 móðurborð
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Gigabyte P45 móðurborð
intenz skrifaði:Hver er munurinn á P45 borðunum frá Gigabyte, UD3P og UD3LR?
Upp á overclock o.s.frv. að gera.
Ef ég las rétt er UD3P mikið betra en UD3LR, en það er alveg munur á þessum tveimur.
Held þó að aðal munurinn sé að LR styður DDR3, en P styður DDR2.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte P45 móðurborð
UD3P er með bæði stuðning fyrir ddr3 og crossfire. líka aðeins betri passive kælingu. það er það sem ég sé þegar ég skoða þetta bara fljótlega á heimasíðunni þeirra.
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2951
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=3014
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2951
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=3014
Re: Gigabyte P45 móðurborð
T útgáfan af UD3P styður DDR3, ekki non-t. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128358 =)
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte P45 móðurborð
Kísildalur náði Q9550 einungis upp í 3,4 GHz @ P45-UD3LR en 4,2 GHz @ P45-UD3P
Ég fjárfesti einmitt í LR út af því að P var uppselt en mér finnst þetta alltof mikill munur.
Ég fjárfesti einmitt í LR út af því að P var uppselt en mér finnst þetta alltof mikill munur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64