Síða 1 af 1

Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 20:18
af Ulli
málið er að þegar ég fer í tildæmis EvE þá frís allt skárinn svartur og gpu viftan fer á fullt þarf að manual slokva og hveikja á tölvuni.
sama skéður þegar ég reini að hveikja á windows experiance index.
kortuð er með 500w blue storm alveg sér fyrir sig svo er annað 450w fyrir cpu móðurborð og hdd
er með windows 7 ultimate 64bit

er með teingt með HDMI capli fyrir full HD

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 20:24
af Fletch
hvað er hitastigið á kortinu?

Gæti líka verið PSU issue, passa að tengin séu ekki að draga af sömu 12V línunni

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 20:31
af Ulli
hitastigið er idle 30°c
í prototype 40°c
blue storm 2 500w er með 2 pci ecpress power snúrur
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... 00w/2.html

það getur ekki verið að það hoppi úr 30c í þann hita sem fær það til að faila á 1 secondu?....
annars er viftan á þessu uniti eingin smá smiði og á ekki að vera vandamál með það.
3400rpm @ 50%

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 20:35
af Fletch
Þetta kort dregur slatta power undir load, prófa annan aflgjafa ef þú hefur tök á.

Hitastigið soundar normal, hvaða drivera ertu að nota?

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 20:39
af Ulli
catalyst version 2009 0908 2132 36827
Direct x 11
var með 9600gt kort oc í druslur svín virkaði á sama psu

gæti prófað að taka pci power af 450 psu og annað af 500w psu? splitta álaginu kanski?

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:06
af Fletch
Nýjustu er 9.10, náðu í þá hér, http://game.amd.com/us-en/drivers_catalyst.aspx?p=win7/windows-7-64bit

miðað við þennan link þá er þetta PSU með 2 stk 12V rail sem gefa 15A hver

Radeon HD 5870
The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.


þannig þetta PSU er ekki með nógu mikið grunt á 12V

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:19
af Ulli
helduru að þetta sé power problem?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20676
þessi + 500w blustorm ekki fínt?
finn ekkert um þennan inter- tech coba nema á þýsku eða eithverskonar Klingonisku.

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:25
af emmi
Uh 1000w + 500w aflgjafar? Ertu snar, fáðu þér einn góðan, t.d. þennan, ætti að duga miðað við það sem er í undirskriftinni þinni.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:31
af Ulli
er að spá ef maður skildi fá sér annað 5870..
ég á 500w nú þegar

munar 1500kr á 1000w og 750w..

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:46
af Fletch
Ulli skrifaði:helduru að þetta sé power problem?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20676
þessi + 500w blustorm ekki fínt?
finn ekkert um þennan inter- tech coba nema á þýsku eða eithverskonar Klingonisku.



prófaðu nýja driverinn, en já, grunar að þetta sé powermál

Mæli líka frekar með einum góðum PSU

ég er með þennan, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1209, líka til 1000w

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:14
af mercury
þetta er bara ekki eins einfalt með þessi psu og flestir halda. þetta snýst ekki eingöngu um WÖTT heldur einnig að miklu leiti AMPER a keypti mér í dag tecens 1050w á 30 þús 4 12v rail 38amper hvert.

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:20
af Hj0llz
einnig hvort að þau séu 80%+ certified

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:36
af Ulli
heitasta helvíti.
þetta er farið að verða dýrt :s

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:38
af intenz
mercury skrifaði:þetta er bara ekki eins einfalt með þessi psu og flestir halda. þetta snýst ekki eingöngu um WÖTT heldur einnig að miklu leiti AMPER a keypti mér í dag tecens 1050w á 30 þús 4 12v rail 38amper hvert.

38 amper hvert? Ertu viss um það? :P

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:42
af mercury
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085
jepp
AC IMPUT 115-230Vac 10 / 8A 60/50Hz
DC OUTPUT +3.3V +5V +12V1 +12V2 +12V3 +12V4 -12V +5VSB
MAX OUTPUT CURRENT 24A 30A 38A 38A 38A 38A 0.5A 3A
MAX COMBINED WATTAGE +3.3V + 5V: 170W MAX POWER: 1050W

CONNECTORS 8 x HDD 4PIN, 2xFDD 4 PIN, 8xSATA, 2xPCI-E 6+2PIN, 2xPCI-E 6, 20-24PIN, ATX 1x4 PIN+EPS12V 1x8PIN

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:54
af intenz
mercury skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085
jepp
AC IMPUT 115-230Vac 10 / 8A 60/50Hz
DC OUTPUT +3.3V +5V +12V1 +12V2 +12V3 +12V4 -12V +5VSB
MAX OUTPUT CURRENT 24A 30A 38A 38A 38A 38A 0.5A 3A
MAX COMBINED WATTAGE +3.3V + 5V: 170W MAX POWER: 1050W

CONNECTORS 8 x HDD 4PIN, 2xFDD 4 PIN, 8xSATA, 2xPCI-E 6+2PIN, 2xPCI-E 6, 20-24PIN, ATX 1x4 PIN+EPS12V 1x8PIN

Ok næs! :)

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 23:49
af Fletch
gott að hafa í huga að þessar watt og amper tölur sem framleiðendur gefa upp geta verið jafn áræðanlegar og watt'a tölur á hátölurum

sjaldnast er gefið upp hvort þetta er peak/continous load tölur t.d.

og annað sem skiptir miklu máli, við hvaða hitastig þeir miða

Oft gefa ódýrari/noname framleiðendur upp tölur miðað við 25°C en hiti í PSU inní kassa er oft töluvert hærri og þá lækka þessar tölur hratt

(nb, þekki þennan Tacens Radix III ekki neitt, er ekki að tala um hann! )

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Fös 30. Okt 2009 23:53
af Ulli
þetta blue storm fekk frekar góða reviews á sínum tíma flöktir nánast ekkert.

selja þaug bæði og kaupa almennilegt.

hvað mæliði með fyrir 2x 5870 + cpu og MB

langar líka að vita hvar maður getur nálgast vatns kælingar fyrir cpu og gpu?

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Lau 31. Okt 2009 00:08
af Fletch
fyrir crossfire 5870 er talað um 55-60A og 700W PSU minimum, þannig ég myndi taka eitthvað vel rúmmlega það :8)

með vatnskælingar, veit ekki til að neinn sé að selja þetta heima?

langbesta úrvalið hér sem ég hef fundið, http://www.frozencpu.com, og þeir senda til íslands

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Lau 31. Okt 2009 02:22
af Lallistori
Var / er ekki Start.is með vatnskælingar ?

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál

Sent: Lau 07. Nóv 2009 03:23
af Ulli
750w Nitrox Coban 4x12v 18 amp coil gerðu gæfu munin. :^o