Síða 1 af 1
Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 20:18
af Ulli
málið er að þegar ég fer í tildæmis EvE þá frís allt skárinn svartur og gpu viftan fer á fullt þarf að manual slokva og hveikja á tölvuni.
sama skéður þegar ég reini að hveikja á windows experiance index.
kortuð er með 500w blue storm alveg sér fyrir sig svo er annað 450w fyrir cpu móðurborð og hdd
er með windows 7 ultimate 64bit
er með teingt með HDMI capli fyrir full HD
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 20:24
af Fletch
hvað er hitastigið á kortinu?
Gæti líka verið PSU issue, passa að tengin séu ekki að draga af sömu 12V línunni
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 20:31
af Ulli
hitastigið er idle 30°c
í prototype 40°c
blue storm 2 500w er með 2 pci ecpress power snúrur
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... 00w/2.htmlþað getur ekki verið að það hoppi úr 30c í þann hita sem fær það til að faila á 1 secondu?....
annars er viftan á þessu uniti eingin smá smiði og á ekki að vera vandamál með það.
3400rpm @ 50%
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 20:35
af Fletch
Þetta kort dregur slatta power undir load, prófa annan aflgjafa ef þú hefur tök á.
Hitastigið soundar normal, hvaða drivera ertu að nota?
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 20:39
af Ulli
catalyst version 2009 0908 2132 36827
Direct x 11
var með 9600gt kort oc í druslur svín virkaði á sama psu
gæti prófað að taka pci power af 450 psu og annað af 500w psu? splitta álaginu kanski?
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 21:06
af Fletch
Nýjustu er 9.10, náðu í þá hér,
http://game.amd.com/us-en/drivers_catalyst.aspx?p=win7/windows-7-64bitmiðað við þennan link þá er þetta PSU með 2 stk 12V rail sem gefa 15A hver
Radeon HD 5870
The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails. þannig þetta PSU er ekki með nógu mikið grunt á 12V
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 21:19
af Ulli
helduru að þetta sé power problem?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20676þessi + 500w blustorm ekki fínt?
finn ekkert um þennan inter- tech coba nema á þýsku eða eithverskonar Klingonisku.
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 21:25
af emmi
Uh 1000w + 500w aflgjafar? Ertu snar, fáðu þér einn góðan, t.d. þennan, ætti að duga miðað við það sem er í undirskriftinni þinni.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 21:31
af Ulli
er að spá ef maður skildi fá sér annað 5870..
ég á 500w nú þegar
munar 1500kr á 1000w og 750w..
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 21:46
af Fletch
prófaðu nýja driverinn, en já, grunar að þetta sé powermál
Mæli líka frekar með einum góðum PSU
ég er með þennan,
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1209, líka til 1000w
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:14
af mercury
þetta er bara ekki eins einfalt með þessi psu og flestir halda. þetta snýst ekki eingöngu um WÖTT heldur einnig að miklu leiti AMPER a keypti mér í dag tecens 1050w á 30 þús 4 12v rail 38amper hvert.
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:20
af Hj0llz
einnig hvort að þau séu 80%+ certified
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:36
af Ulli
heitasta helvíti.
þetta er farið að verða dýrt :s
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:38
af intenz
mercury skrifaði:þetta er bara ekki eins einfalt með þessi psu og flestir halda. þetta snýst ekki eingöngu um WÖTT heldur einnig að miklu leiti AMPER a keypti mér í dag tecens 1050w á 30 þús 4 12v rail 38amper hvert.
38 amper hvert? Ertu viss um það?

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:42
af mercury
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085jepp
AC IMPUT 115-230Vac 10 / 8A 60/50Hz
DC OUTPUT +3.3V +5V +12V1 +12V2 +12V3 +12V4 -12V +5VSB
MAX OUTPUT CURRENT 24A 30A 38A 38A 38A 38A 0.5A 3A
MAX COMBINED WATTAGE +3.3V + 5V: 170W MAX POWER: 1050W
CONNECTORS 8 x HDD 4PIN, 2xFDD 4 PIN, 8xSATA, 2xPCI-E 6+2PIN, 2xPCI-E 6, 20-24PIN, ATX 1x4 PIN+EPS12V 1x8PIN
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 22:54
af intenz
mercury skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085
jepp
AC IMPUT 115-230Vac 10 / 8A 60/50Hz
DC OUTPUT +3.3V +5V +12V1 +12V2 +12V3 +12V4 -12V +5VSB
MAX OUTPUT CURRENT 24A 30A 38A 38A 38A 38A 0.5A 3A
MAX COMBINED WATTAGE +3.3V + 5V: 170W MAX POWER: 1050W
CONNECTORS 8 x HDD 4PIN, 2xFDD 4 PIN, 8xSATA, 2xPCI-E 6+2PIN, 2xPCI-E 6, 20-24PIN, ATX 1x4 PIN+EPS12V 1x8PIN
Ok næs!

Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 23:49
af Fletch
gott að hafa í huga að þessar watt og amper tölur sem framleiðendur gefa upp geta verið jafn áræðanlegar og watt'a tölur á hátölurum
sjaldnast er gefið upp hvort þetta er peak/continous load tölur t.d.
og annað sem skiptir miklu máli, við hvaða hitastig þeir miða
Oft gefa ódýrari/noname framleiðendur upp tölur miðað við 25°C en hiti í PSU inní kassa er oft töluvert hærri og þá lækka þessar tölur hratt
(nb, þekki þennan Tacens Radix III ekki neitt, er ekki að tala um hann! )
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Fös 30. Okt 2009 23:53
af Ulli
þetta blue storm fekk frekar góða reviews á sínum tíma flöktir nánast ekkert.
selja þaug bæði og kaupa almennilegt.
hvað mæliði með fyrir 2x 5870 + cpu og MB
langar líka að vita hvar maður getur nálgast vatns kælingar fyrir cpu og gpu?
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Lau 31. Okt 2009 00:08
af Fletch
fyrir crossfire 5870 er talað um 55-60A og 700W PSU minimum, þannig ég myndi taka eitthvað vel rúmmlega það
með vatnskælingar, veit ekki til að neinn sé að selja þetta heima?
langbesta úrvalið hér sem ég hef fundið,
http://www.frozencpu.com, og þeir senda til íslands
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Lau 31. Okt 2009 02:22
af Lallistori
Var / er ekki Start.is með vatnskælingar ?
Re: Gigabyt ATI HD 5870 Vandamál
Sent: Lau 07. Nóv 2009 03:23
af Ulli
750w Nitrox Coban 4x12v 18 amp coil gerðu gæfu munin.
