Síða 1 af 1

Góð heyrnatól fyrir 15k og niður?

Sent: Fim 29. Okt 2009 03:14
af silenzer
Var að velta fyrir mér hvort að einhver vissi um einhver góð heyrnatól fyrir 15k og niður? Er ekki mjög góður í þessu...

Edit: FPS heyrnatól

Re: Góð heyrnatól fyrir 15k og niður?

Sent: Fim 29. Okt 2009 07:47
af Viktor

Re: Góð heyrnatól fyrir 15k og niður?

Sent: Fim 29. Okt 2009 10:51
af frr
Myndi skoða JVC. Hef tekið eftir því að þau hafa verið á mun betra verði undanfarið miðað við gæði en merkið sem allir virðast vera suckers fyrir hérlendis (þó það sé ágætt líka).

Re: Góð heyrnatól fyrir 15k og niður?

Sent: Fim 29. Okt 2009 14:09
af silenzer

Takk :)

Edit, ætti ég ekki að taka Sennheiser heyrnatólin ef ég er fyrir soundspot?

Re: Góð heyrnatól fyrir 15k og niður?

Sent: Fim 29. Okt 2009 14:20
af himminn
silenzer skrifaði:

Takk :)

Edit, ætti ég ekki að taka Sennheiser heyrnatólin ef ég er fyrir soundspot?


Jú, opin sennheiser.