Síða 1 af 1

Er þörf á svona skjákortum

Sent: Fim 29. Okt 2009 00:08
af Gerbill
Afsakið fáfræði mína í þessum málum en..eru komnir einhverjir leikir sem að actually þarf dýrustu týpurnar af skjákortum í dag?

Eins og ég er að nota 4850 Radeon og það hefur dugað mér í allt sem ég hef prófað so far, bara forvitnast um hvort það væru komnir/að koma einhverjir leikir með svaðalega grafík?:P

Re: Er þörf á svona skjákortum

Sent: Fim 29. Okt 2009 00:50
af sakaxxx
ég er með 4850 einu leikir sem ég ræð ekki almennilega við eru crysis og gta4