Síða 1 af 1
5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:09
af Narco
jæja, þá eru komnar myndir af nýja 5870 X2 kortinu frá ATI - og þetta er enginn smá hlunkur!!!
http://www.hardwarecanucks.com/news/video/ati-radeon-hd-5870-x2-images-surface/
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:12
af vesley
old news.....
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:14
af Narco
vesley skrifaði:old news.....
Kannski, en það bara voru ekki komnar neinar myndir inná þráðinn sem ég hef séð.
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:25
af Lallistori
djö hlunkur er þetta
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:43
af vesley
líka frekar lítið af fréttum að koma inná þessa spjallsíðu . og nánast engin reviews eða neitt
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:57
af KermitTheFrog
Það detta inn eitt og eitt review á
http://www.tech.is . Það er fínasta síða.
Annars langar mig bara að segja: Vá! Hvað er þetta? 25-30cm?
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Fim 29. Okt 2009 00:21
af vesley
13" ef ég man rétt..
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Fim 29. Okt 2009 10:08
af Nariur
5870 er 28cm
Re: 5870 X2 myndir
Sent: Fim 29. Okt 2009 20:15
af Taxi
Jæja það verða þá hannaðir enn stærri tölvukassar til að hýsa þessi nýju skjákort, það var búið að spá því að stæðstu kortin í GTX 300 línunni frá Nvidia verði 13" kort.
Svo er spurningin hvað svona skjákort þurfa stórann aflgjafa.

Re: 5870 X2 myndir
Sent: Fim 29. Okt 2009 21:40
af mercury
er búinn að vera að sökkva mér í aflgjafamálum undanfarið og já sagt er að þú sést góður með 1000w komandi misseri en málið er að td tagan 900w er bara 20amp per rail fyrir 5870 er mælt með 40amp minimum eru 2x6pin svo tagan myndi rétt sleppa. þetta hef ég eftir guru3d.com eftir að vera búinn að stúdera þetta lengi ákvað ég að skella mér á þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085 1050w 38amp per rail svo þú værir að dæla 76amp í 5870. vel góður með það. og það ætti að fara létt með 5870x2 einnig.