Síða 1 af 1

Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Sent: Þri 27. Okt 2009 15:34
af Viktor
Mynd
Alltaf þegar ég set upp tölvu þá set ég þessa snúru í samband við geisladrifið. Hvaða tilgangi þjónar þessi snúra?

Hélt að þetta væri ef maður væri að spila geisladisk, gæti maður tengt heyrnatól beint við drifið, en það er bara ekkert jack tengi á mínum DVD skrifara :)

Re: Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Sent: Þri 27. Okt 2009 15:38
af CendenZ
tengir þessa snúru frá CD - á hljóðkortið til að sleppa við cpu cycles á hljóð.

basicly er þetta analeg sem fer beint á hljóðkortið til að sleppa við að það keyrist í gegnum bussana digitalískt....

Re: Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 01:12
af demigod
Sorry að ég sé að vekja gamlan þráð

En ef þessi snúra er ekki til staðar heyrist þá svona leiðinlegt surg þegar það er ekkert hljóð í gangi?